Leita í fréttum mbl.is

Miskunarsami samverjinn

Gerð var könnun á vegum Gallup árið 2000 á því hvað Íslendingar meti helst í eigin fari og annarra.

Tímarit Máls og menningar, 2. tbl. 2000 túlkar niðurstöðunar svo að nýju íslensku höfuðdyggðirnar séu:

Hreinskilni, dugnaður, heilsa, heiðarleiki, jákvæðni, traust, fjölskyldu- og vináttubönd.

Hvar er nú miskunarsami samverjinn í Íslendingnum ?


mbl.is Kaffistofu Samhjálpar lokað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Miskunsama samverjanum var slátrað á altari frjálshyggjunnar fyrir nokkrum árum. Frjálhyggjunni, sem er gamli fasisminn á kjólfötum, er meinilla við alla samverja og því verr sem þeir eru miskunsamari.

Lifi Fídel Kastró og Hugo Chaves !!!

Jóhannes Ragnarsson, 6.9.2007 kl. 21:41

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já jói, og blessuð sé minning Karls Max og Leníns !

Níels A. Ársælsson., 6.9.2007 kl. 22:16

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Því miður er ekki pláss fyrir neinar mannlegar tilfinningar í þessu "græðgivæðingarþjóðfélagi" okkar í dag.  Mannlegar tilfinningar skila engri "framlegð".

Jóhann Elíasson, 7.9.2007 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband