Leita í fréttum mbl.is

Usāmah bin Muhammad bin 'Awad bin Lādin

Ussama eđa Osama bin Laden fćddist líklega áriđ 1957 í Riyadh í Sádí-Arabíu. Ekki er vitađ međ vissu hvađa dag hann er fćddur en 10. mars og 30. júlí 1957 heyrast oftast nefndir.

Bin Laden ţví 50 ára. Fullt nafn hans er Usāmah bin Muhammad bin 'Awad bin Lādin en orđiđ bin ţýđir sonur á arabísku.

Ussama er sagđur 16. eđa 27. sonur Mohammed bin Laden í einni ríkustu fjölskyldu Sádi-Arabíu.

Á vefsíđu Alríkislögreglu Bandaríkjanna er bin Laden lýst sem hávöxnum (193-198 cm) og grönnum manni sem vegur um 75 kg. Hann er örvhentur og gengur venjulega međ staf og hvítan vefjarhött, túrban. Taliđ er ađ bin Laden ţjáist af lifrarsjúkdómi.


mbl.is Bin Laden sagđur ćtla ađ ávarpa bandarísku ţjóđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Jćja !

Níels A. Ársćlsson., 7.9.2007 kl. 02:12

2 Smámynd: Sandra Dögg

Loksins gaf mér einhver freinagóđa lýsingu á manninum.

Sandra Dögg, 7.9.2007 kl. 02:38

3 Smámynd: Sandra Dögg

Greinagóđa átti ţetta ađ vera:) Biđst Forláts (međ stóru F-i)

Sandra Dögg, 7.9.2007 kl. 02:39

4 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ekki máliđ Sandra, ein smá innsláttarvilla er bara eđlileg. En takk fyrir komentiđ.

Níels A. Ársćlsson., 7.9.2007 kl. 09:52

5 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

er mađurinn sem sefur viđ hliđina á ţér međ staf og  hvítan vefjarhött, túrban? 

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 7.9.2007 kl. 14:04

6 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ vill nú svo skemmtilega til ađ náfrćndi Osama er hér međ okkur á moggablogginu.

Jóhannes Ragnarsson, 8.9.2007 kl. 23:13

7 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Síđast ţegar ég vissi var Osam bin Laden í Tálknafirđi og ţóttist vera bóndi og ók um á gömlum Trabant.  Ţú ćttir bara ađ líta yfir fjörđinn Níels og heilsa upp á karlinn og ţá getur ţú gefiđ okkur rétta lýsingu á manninum svo ekki ţurfi ađ styđjast viđ upplýsingar frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna.

Jakob Falur Kristinsson, 9.9.2007 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband