12.9.2007 | 14:06
Það ríkir eins konar jólastemming
.......í sjávarþorpunum um allt land. Fullorðna fólkið er eins og litlu börnin á jólunum undir jólatrénu að bíða eftir að fá að opna pakkana.
Ætli leynist í einum pakkanum obbulítill kvóti til handa óhreinu börnunum hennar Evu ?
![]() |
Ríkisstjórnin kynnir mótvægisaðgerðir vegna skerðingu á þorskkvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 765374
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð að vera hreinskilinn, mig hlakkar ekkert til. Einfaldlega vegna þess að ég hef enga trú á þessu stjórnarbatteríi. Betri vegir einhvern tímann í hel...... og háhraða nettengingar hjálpa mér agalega lítið við að forðast þorskinn.
Hallgrímur Guðmundsson, 12.9.2007 kl. 14:54
Þvílík vonbrigði þessar svokölluðu mótvægisaðgerðir.
Jóhann Elíasson, 12.9.2007 kl. 18:02
Þegar þessar frægu aðgerðir voru loks kynntar kom í ljós eins og marga hafði grunað að innihald þess, sem þú kallar jólapakki var ekkert nema fórna 10-11 milljörðum til varnar núverandi kvótakerfi sem hefur verið til vandræða í rúm 20 ár og er að rústa allri landsbyggðinni við sjávarsíðuna. Áfram skal haldið með bundið fyrir bæði augu og neita að horfast í augu við staðreyndir. Öllu skal fórnað til að verja þetta arfavitlausa kerfi, jafnvel þorskinum sjálfum.
Jakob Falur Kristinsson, 13.9.2007 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.