17.9.2007 | 02:30
Á fiskimiðum forfeðranna
Arnar Geir horfir yfir slóð forfeðra okkar við línuveiðar undan Lokinhömrum og Hrafnabjörgum á 29. afmælisdegi sínum 16. sept, 2007. Hér höfum við verið í meira en 1000 ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:41 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 764861
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Genin í mér fyllast heimþrá.....
Magnús Þór Hafsteinsson, 17.9.2007 kl. 19:29
Hmmm, eruði þá ekki orðnir þreyttir? ;)
Ársæll Níelsson, 17.9.2007 kl. 19:49
Eða eins og ríkisstjórnin segir: Einu sinni var en nú eigið þið að finna ykkur einkvað annað að gera.
Georg Eiður Arnarson, 18.9.2007 kl. 06:55
Ef þú skilur það ekki Nilli þá átt þú ekkert að vera að þvælast út á sjó því eins og iðnaðarráðherra sagði í fréttum í gær er verið að setja einn miljarð til að halda við húsum hins opinbera á Vestfjörðum og tók skýrt fram að þessi aðgerð væri sérstaklega ætluð sjómönnum sem ættu að drífa sig í land og fara að mála hús í eigu ríkisins. Reyndu svo að halda því fram að ekkert sé gert fyrir þig.
Jakob Falur Kristinsson, 20.9.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.