Leita í fréttum mbl.is

Ernesto „Che” Guevara de la Serna

che cuevaraChe Guevara, eða Ernesto „Che” Guevara de la Serna, fæddist 14. júní 1928 í bænum Rosario í Argentínu.

Árið 1953 útskrifaðist hann í læknisfræði við Háskólann í Buenos Aires. Hann var sannfærður um að bylting væri eina leiðin til að bæta þann félagslega ójöfnuð sem hann taldi ríkja í Suður-Ameríku.

Að námi loknu fór Che til Guatemala. Þá var hann orðinn mikill marxisti en var mjög fátækur.

Hann bjó með konu sem hét Hilda Gadea en það var hún sem kynnti hann fyrir Nico Lopez sem var einn af herforingum Fidel Kastrós sem síðar leiddi byltinguna á Kúbu.

Liðsmenn bólivíska hersins skutu hann árið 1967. Líkamsleifar hans fundust árið 1997 í Bólivíu og voru fluttar til Kúbu, þar sem þeim var komið fyrir í grafhýsi með minnismerki í borginni Santa Clara.

Heimild; Grunnskólanemar á námskeiði Vísindavefsins sem haldið var í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

 


mbl.is Kúbanskir læknar gáfu manninum sem drap Ché Guevara sjónina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Svei þér sjálfur Lasarus !

Níels A. Ársælsson., 2.10.2007 kl. 23:58

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já Ragnar. Eins og td, Bush, Hitler og fleiri góðir kapítalistar.

Níels A. Ársælsson., 3.10.2007 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband