Leita í fréttum mbl.is

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Eitt bros-getur dimmu í dagsljós breytt
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúizt við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast
við biturt andsvar, gefið án saka.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast,
sem aldrei verður tekið til baka.......
Höf; Einar Benediktsson.

mbl.is Strokufangarnir fundnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Þetta er svo fallegt ljóð, kann bara svo fá erindi en veit að hin eru ekki síðri en þetta:)

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.10.2007 kl. 12:29

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Einar Ben var snillingur - og fáum skáldum betur lagið en honum að meitla heimspekilega hugsun í fáum orðum.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 3.10.2007 kl. 16:21

3 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Takk fyrir stelpur.

Einræður Starkaðar eru eitt það bezta sem samið hefur verið á Íslenzka túngu.

Níels A. Ársælsson., 3.10.2007 kl. 20:48

4 Smámynd: Magnús Jónsson

Frábært, þakka þér fyrir að minna mig á þetta.:) 

Magnús Jónsson, 7.10.2007 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband