Leita í fréttum mbl.is

Nýbúi 1931

Minkar voru fyrst fluttir til Íslands haustiđ 1931 en ţá voru ţrjú dýr keypt af norskum lođdýrabćndum og flutt ađ Fossi í Grímsnesi.

Síđar voru 75 minkar fluttir á nýstofnađ bú á Selfossi.


mbl.is Minkur um borđ í skipi í Vestmannaeyjahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţví miđur hefur ţessi "óvćra" sloppiđ út úr búrum sínum og ţrífst vel hér álandi meira ađ segja svo vel ađ ţetta er orđin "plága" í Íslenskri náttúru.  Minkurinn er svo til búinn ađ útrýma mófugli á stórum landsvćđum og hann er mjög stórtćkur, viđ fiskveiđar, í minni ám og lćkjum og vötnum landsins og kveđur svo rammt ađ, ađ mörg vötn eru orđin fisklaus í dag ţar sem áđur fyrr var ţokkaleg veiđi.

Jóhann Elíasson, 7.10.2007 kl. 13:12

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Já, ţađ er ýmislegt líkt međ minknum og kvótafíklunum ţegar betur er ađ gáđ.

Jóhannes Ragnarsson, 7.10.2007 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband