9.10.2007 | 15:10
Búrhvalir stunda fjölkvćni
Búrhvalur er stćrstur tannhvala. Algeng lengd búrhvals er 8-20 m og ţyngd 20-50 tonn. Kýrin er oftast minni en tarfurinn.
Höfuđiđ er mjög stórt og er ţriđjungur af lengd hvalsins. Hann er dökkgrár ađ ofanverđu, ljósari á hliđunum en silfurgrár ađ neđan.
Hann hefur um 50 tennur í neđri skolti. Hann hefur stćrsta heilabú sem nú ţekkist í lifandi dýri. Hann er mesti djúpkafari allra hvala. Fćđa hans er risablekfiskur, túnfiskur, risaskata, hákarl, og stór kolkrabbi. Hann lifir í öllum heimshöfum.
Hann er fjölkvćnisdýr. Hann heldur sig í margvíslegum hópum. Hann er farhvalur og til Íslands koma einungis ung karldýr og gamlir tarfar. Búrhvalurinn getur kafađ niđur á 3 kílómetra dýpi og getur veriđ í kafi í allt ađ 2 klukkustundir.
Heimild; hvalavefurinn.
![]() |
Búrhval rak á land á Ströndum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 764904
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ má ţá ćtla ađ búrhvelin séu annađhvort mormónskrar eđa múslímskrar trúar, sé fjölkvćni ţeirra lagt til grundvallar. Aftur á móti skilst mér ađ Moby Dick hafi veriđ piparhvalur, ţ.e. ekki viđ kvenkyniđ kenndur og ţá ekki karlkyniđ heldur.
Jóhannes Ragnarsson, 9.10.2007 kl. 21:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.