6.11.2007 | 12:39
Kvótakerfið rót vandans
Hvenær ætla forsvarsmenn sjómanna að opna augun fyrir því að kvótakerfið illræmda er rót alls vanda útgerðarinnar, sjómanna, fiskverkafólks og sjávarþorpana ?
Eru það virkilega bara Húsvíkingarnir sem þora að segja skoðanir sínar umbúðalaust ?
![]() |
Sjómenn eiga eftir að taka fastar á vandanum sem upp er kominn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 764862
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skipta þeim út sem stjórna, segir Henry Bæringsson. Ég veit ekki til þess að stjórnarandstöðu flokkaranir, VG og Framsókn, séu neitt æstir í breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Jóhannes Ragnarsson, 6.11.2007 kl. 16:35
Hér er skrif sem ég setti inn hjá Jakobi í dag og gengur alveg hér... 1
Mér finnst þú Jakob horfa algerlega framhjá lang stærsta vandamálinu í öllu þessu samanlögðu, en það er aumingaskapur og undirlægjuháttur "sjómannaforustunnar" sálugrar við stórútgerðirnar. Það er ekki nokkurt vandamál að halda góðum mönnum við sjómennsku á Íslandi ef það væri fiskverð sem jafnaðist á við það sem gerist annarsstaðar.
Á Íslandi er lægsta fiskverð við N-Atlandshaf fyrir besta hráefni á svæðinu. Það, eins og þú veist kemur til af því að Stórútgerðum er liðið að taka í sínar verksmiðjur á smánarverði, fiskinn af sínum skipum, allt með blessun "leiðtoganna"
Nú er svo komið að það munar ekki miklu að vera á kvótalausum, selja við hæsta verði og draga leiguna frá fyrir skipti, eða vera á línukláf sem veiðir 4000 tonn á ári inní verksmiðju og selur fyrir smánarverð, ákveðið af "Verðlagsstofu skiptaverðs".
Þetta er það sem er að verða búið að koma íslenskum sjómönnum í þá stöðu að mér er nær að halda að það endi allir á föstu kaupi, Íslendingar sem Pólverja...
4 mánuðir að sumri væri ekkert vandamál, á eðlilegu fiskverði. En hvar ætti þá að stela fyrir kvótakaupunum spyrð þú þá sjálfsagt....????
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.11.2007 kl. 11:10
2Það þarf svo auðvitað ekki að taka það fram Jakob, að allt byggist þetta auðvitað á afköstum íslenskra sjómanna. Hvergi á byggðu bóli kemur upp annar eins afli per haus en á Íslandi og það ætti að duga til að allir hefðu viðunandi afkomu, jafnvel í þessum samdrætti.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.11.2007 kl. 11:15
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.11.2007 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.