6.11.2007 | 17:49
Beðið fyrir vinum í LÍÚ
Vanmáttur LÍÚ félaga er algjör gagnvart heimsmarkaðsverði á olíu. Nú getur maður ekkert annað en beðið Guð um hjálp þeim til handa.
Beðið um styrk til handa þeim sem þess þurfa og líkn handa þeim er þjást.
Í auðmýkt bið ég af öllu hjarta fyrir þjáðum vinum í LÍÚ.
Olíuverð komið í 97 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er bara alls ekki viss um að Guð vilji nokkuð fyrir okkar brjóstumkennanlegu kvótafíkla gera. Því síður geri ég ráð fyrir, að Drottinn hleypi Kvótakerfi LíÚ-skunkana inn í Himnaríki þegar það drepst, vinalaust og smáð. Það mun ekki einusinni duga kvótakerfinu til eilífrar sæluvistar á himnum, þó allir helstu kardínálar og byskubar kvótakirkjunnar, þeir Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og Hanez Holmstone Gizurarzon, syngi langa sálumessu yfir moldum Kvótakerfisins. Þess um bíða ævarandi útskúfun í ríki fordæmdra.
Jóhannes Ragnarsson, 6.11.2007 kl. 20:29
Hann er eitthvað svo aumingjagóður hann Nilli....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 6.11.2007 kl. 20:37
Já hafsteinn, ég hef alltaf verið eitthvað svo aumingjagóður.
Níels A. Ársælsson., 7.11.2007 kl. 11:19
Jói. Táraflóð með sálumessu verður sungin fljótlega yfir kvótakerfinu sáluga !
Níels A. Ársælsson., 7.11.2007 kl. 11:21
Ansi er ég hræddur um að sumir ættingjar kvótakerfisins verði einmanna og vinalausir þegar þeir standa hoknir og umkomulausir yfir moldum kerfisins sem í rúm tuttugu ár hefur verið þeim eins og besta foreldri.
Jóhannes Ragnarsson, 7.11.2007 kl. 14:18
mikið er þetta guðdómleg bloggfærsla
halkatla, 9.11.2007 kl. 12:06
Að mér læðist sá grunur núna Anna, að hér séu að falla eitthvað af krókódílatárum, en hann biður fallega hann Nilli, vel uppalinn strákur.... og sérlega aumingjagóður víst....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.11.2007 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.