17.11.2007 | 00:46
Kræklingarækt
Við staðarval fyrir kræklingarækt er að mörgu að hyggja. Veðurfar, hita- og seltustig sjávar, fæðuframboð (svifþörungar), fjöldi kræklingalirfa, mengun og afræningjar eru allt þættir sem vel þarf að athuga áður en af stað er farið.
Helstu erfiðleikar við kræklingarækt hér við land eru til að mynda óblítt veðurfar, lagnaðarís og æðarfugl sem étur kræklinginn.
Á árinu 1998 voru framleidd um 500 þúsund tonn af kræklingi í heiminum. Afkastamestir í ræktuninni eru Spánverjar, Ítalir, Hollendingar, Frakkar og Kínverjar.
Þegar allar kræklingategundir eru hins vegar teknar með í reikninginn var framleiðslan um 1,4 milljónir tonna þetta sama ár og stóðu Kínverjar fyrir um þriðjungi þeirrar framleiðslu.
Ólíkt flestum öðrum sjávardýrum er mun minna veitt af villtum kræklingi en aflað er með ræktun.
Kræklingarækt hafin í Ísafjarðardjúpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.