17.11.2007 | 15:38
Rítalín getur verið hættulegt efni
Rítalín er aðeins ein tegund lyfja sem innihalda virka efnið metýlfenídat. Það örvar miðtaugakerfið og líkist því efnum á borð við koffín, sem meðal annars er í kaffi, súkkulaði og mörgum gosdrykkjum, og ólöglegra vímuefna eins og amfetamíns og kókaín.
Ef efnið er tekið gegnum munn eða nef koma fram þekktar aukaverkanir eins og hjartsláttartruflanir, hækkaður blóðþrýstingur, blóðsykurstruflanir, mikill kvíði eða ótti, ofsóknaræði, ranghugmyndir, ofskynjanir, árásarhneigð, óstjórnleg reiði, kækir og síendurteknar hreyfingar.
Þegar virkni lyfsins fer svo aftur að minnka fylgir því gjarnan þunglyndi og jafnvel sjálfsvígshugsanir.
Þegar rítalín er misnotað getur það verið vanabindandi. Sé það tekið í of stórum skammti eða notað í miklu magni í langan tíma getur það sömuleiðis valdið verulegum eitrunaráhrifum svo sem hármissi, taugaskemmdum og lifrarskemmdum.
Allt of stór skammtur getur valdið meðvitundarleysi, dauðadái og jafnvel dauða.
Sprautaði rítalíni í æð og lést | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764251
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.