17.11.2007 | 20:27
Draugur setur vagl á auga
Mađur einn var sá á Árskógsströnd sem Pétur hét; lifđi hann fram á 19. öld og dó gamall. Hann var einsýnn og hafđi stórt vagl á öđru auganu er hann fékk snemma aldurs síns af orsök ţeirri ađ sagan segir ađ hann fór ađ lćra galdur.
Og sem hann ţóttist fullnuma í ţví vildi hann reyna mennt sína og vekja upp draug. Fór hann á náttarţeli til starfa ţess í kirkjugarđinn á Stćrra Árskógi. Fólk var allt í svefni á stađnum og allt ţar kyrrt.
Pétur fer nú ađ öllu sem lög stóđu til og eftir langvinnar sćringar kemur upp draugur; lízt Pétri hann heldur ófrýnn og brestur nú árćđi ađ karra honum, en svo óhappalega tókst hér til ađ ţađ var móđir hans sem hann vakti upp.
Kerling magnast skjótt, bröltir á fćtur og rćđur heldur óţyrmilega á son sinn. Reyna ţau nú fangbrögđ međ sér og hún ţví ćstari sem ţau ţreyta lengur glímuna.
Nú víkur sögunni til prestsins á stađnum ađ hann vaknar í rúmi sínu um nóttina og af vizku sinni veit hann ađ eitthvađ er um ađ vera í kirkjugarđinum. Hann klćđist skjótt og kemur út; sér hann ţá glímu ţeirra Péturs og kerlingar og gengur ţar ađ, og er Pétur ţá ađ ţrotum kominn.
Ţegar kerling sér prestinn hrćkir hún í auga syni sínum, sleppir honum og hverfur á brott. Af hráka kerlingar átti Pétur síđan ađ hafa fegniđ vaglinn á augađ.
Jón Árnason, Íslenzkar ţjóđsögur og ćvintýri I
Nýtt fjós gjörónýtt vegna eldsvođa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 764253
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.