Leita í fréttum mbl.is

Tundurdufl

Tundurdufl er nafn á sprengjum sem lagđar eru í sjóinn til ţess ađ granda skipum og kafbátum.

Herskipin sem leggja tundurduflin kallast tundurduflaleggjarar. Sprengjurnar springa ef ţćr verđa fyrir höggi vegna áreksturs, hljóđs, segulsviđs eđa ţrýstings.

Tundurdufl eru oft lögđ í höfnum eđa vogum og víkum til ţess ađ loka siglingaleiđum. Stundum eru tundurduflin látin sökkva til botns og kallast ţá botndufl.

En stundum eru ţau fest viđ akkeri og látin mara í kafi og kallast ţá flotdufl. Sprengjuhleđsla getur veriđ frá 150 til 500 kíló.

 


mbl.is Fékk tundurdufl í veiđarfćrin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband