26.11.2007 | 10:51
Hakakrossinn vinsćlt tákn víđa í heiminum
Hakakrossinn var vinsćll hjá mörgum öđrum en nasiztum. Krossinn var notađur til merkja hitt og ţetta. td, mynt, póstkort og byggingar.
Breski rithöfundurinn Rudyard Kipling (1865-1936), sem ađhiltist indverska menningu, merkti allar bćkur sínar međ hakakrossinum.
Ameríska guđfrćđifélagiđ gerđi hakakrossinn ađ sínu tákni, og einnig kross Davíđsstjörnunar. 45. herdeild Bandaríkjahers tók upp ţetta merki, vegna vinsćlda ţess međal Navajo-indíána.
Finnski loftherinn notađi ţađ milli 1918 og 1944 og nokkrar herdeildir nota ţađ enn. Skátahreyfingin notađi ţetta tákn fram til 1935.
Búddistar, hindúar og jainista nota tákniđ á hof sín enn í dag víđa um heim. Komiđ hefur til tals ađ banna ţetta útbreidda og forna tákn innan Evrópusambandsins.
Á Íslandi var hakakrossinn lengi merki Eimskipafélags Íslands hf.
Hakakross á hundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.11.2007 kl. 01:41 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 764115
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hakakross nasista var, rétt eins og merki Eimskipafélagsins, ađeins útfćrsla á ţessu ćvaforna trúartákni sem hefur veriđ látiđ snúa á ýmsa vegu og ýmist réttsćlis eđa rangsćlis. Hér má t.d. lesa meira um ţađ.
Ţađ er alltaf dapurlegt ţegar ofstćkismönnum tekst ađ eyđileggja menningarsöguleg tákn međ ţví ađ helga sér ţau og gera ađ ímynd grimmdar, ofbeldis og ofstćkis.
Ár & síđ, 26.11.2007 kl. 11:20
Rétt.
Níels A. Ársćlsson., 27.11.2007 kl. 00:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.