Leita í fréttum mbl.is

Solsikken

SimonWiesenthal

Tilv; er fengin úr bók gyðingsins og rithöfundarins Simon Wiesenthal "Solsikken".

Gyðingarnir voru neyddir til að bera fulla bensínbrúsa inn í hús eitt og síðan var kveikt í húsinu. Eldurinn breiddist út frá einni hæð til annarrar.

Þeir sem reyndu að stökkva út um gluggana voru drepnir með handsprengjum og vélbyssum. Móðir, faðir og lítið barn stukku frá annarri hæð og faðirinn hélt fyrir augu barnsins.

"Ég veit ekki, hversu margir vildu frekar stökkva út um gluggana en að brenna til dauða. En þessari fjölskyldu gleymi ég aldrei ... fyrst og fremst ekki barninu. Það hafði svart hár og svört augu ..."


mbl.is Lokatilraun til að handsama landflótta nasista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Þetta fólk lifði í helvíti , margir hefðu gott af að lesa hvað gerðist þarna.

Sporðdrekinn, 26.11.2007 kl. 23:51

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Einmitt ! Palestínumenn lifa í helvíti í dag. Hafa gyðingar gleymt fortíðinni, ætt sinni og uppruna ?

Níels A. Ársælsson., 26.11.2007 kl. 23:58

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég veit það ekki Níels, ég veit það ekki

Sporðdrekinn, 29.11.2007 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband