Leita í fréttum mbl.is

Ađ finna ţjóf í fjöru

Skaleyjar-fjara

Orđasambandiđ ađ "finna einhvern" í fjöru í merkingunni, "gera upp sakirnar" viđ e-n, lúskra á e-m, er ţekkt í málinu frá ţví á 19. öld.

Halldór Halldórsson bendir á í bókinni Íslensk orđtök (1954:179–180) ađ sá siđur ađ rétta yfir ţjófum í fjörum sé ćvagamall og eigi rćtur ađ rekja til germanskra réttarreglna.

Í fornnorskum lögum eru til dćmis ákvćđi um refsingar í fjöru og ţau ákvćđi komu inn í íslenzk lög međ svokallađri Járnsíđu, lögbók sem gilti á Íslandi 1271–1281. Ţau eru einnig í Jónsbók, lögbók sem tók viđ af Járnsíđu og talin er kennd viđ Jón Erlendsson lögmann. Jónsbók gilti ađ mestu óbreytt fram á 16. öld.


mbl.is Mánađar fangelsi fyrir ađ stela vodkapela
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ vćri áreiđanlega skemmtilegt sport, ađ stugga nokkrum kvótafíklum niđur í fjöru og leyfa vel völdum landsbyggđarbúum ađ finna ţá ţar - og lúskra á ţeim, sjálfum ţeim til viđvörunar og öđrum fíflum til ađvörunar. 

Jóhannes Ragnarsson, 27.11.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Ađ rétta yfir kvótaţjófum í fjöru er góđ hugmynd og en betra ađ lúskra á ţeim og gera upp sakirnar sem eru heldur betur ćrnar.

Níels A. Ársćlsson., 27.11.2007 kl. 19:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband