27.11.2007 | 17:35
Að finna þjóf í fjöru
Orðasambandið að "finna einhvern" í fjöru í merkingunni, "gera upp sakirnar" við e-n, lúskra á e-m, er þekkt í málinu frá því á 19. öld.
Halldór Halldórsson bendir á í bókinni Íslensk orðtök (1954:179180) að sá siður að rétta yfir þjófum í fjörum sé ævagamall og eigi rætur að rekja til germanskra réttarreglna.
Í fornnorskum lögum eru til dæmis ákvæði um refsingar í fjöru og þau ákvæði komu inn í íslenzk lög með svokallaðri Járnsíðu, lögbók sem gilti á Íslandi 12711281. Þau eru einnig í Jónsbók, lögbók sem tók við af Járnsíðu og talin er kennd við Jón Erlendsson lögmann. Jónsbók gilti að mestu óbreytt fram á 16. öld.
![]() |
Mánaðar fangelsi fyrir að stela vodkapela |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Goðsögnin Ozzy Osbourne kvaddi sviðið í hásæti
- Ávallt harður við sjálfan sig
- Tignust allra
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
Athugasemdir
Það væri áreiðanlega skemmtilegt sport, að stugga nokkrum kvótafíklum niður í fjöru og leyfa vel völdum landsbyggðarbúum að finna þá þar - og lúskra á þeim, sjálfum þeim til viðvörunar og öðrum fíflum til aðvörunar.
Jóhannes Ragnarsson, 27.11.2007 kl. 18:18
Að rétta yfir kvótaþjófum í fjöru er góð hugmynd og en betra að lúskra á þeim og gera upp sakirnar sem eru heldur betur ærnar.
Níels A. Ársælsson., 27.11.2007 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.