4.12.2007 | 17:17
Stenst kvótakerfið Íslenzka alþjóðlegar kröfur
...........um lögmæta viðskiptahætti ? Fiskistofa millifærir miljarða tugi árlega í nótulausum viðskiptum á milli skydra og óskyldra aðila í eitthverjum sýndarveruleika sem spunninn (samráðsplott) er í þeim eina tilgangi að ljúga upp verði á aflaheimildum og rústa sjávarþorpum.
![]() |
Kosningarnar í Rússlandi stóðust ekki alþjóðlegar kröfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 765106
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þorgerður ræddi tveggja ríkja lausn í Madríd
- Missti vinnuna og segir nú sögu Grindvíkinga
- Elsta sveitarfélag landsins heldur upp á afmæli
- Tækni ótengd hernaði geti orðið hernaður framtíðar
- Framhaldsskólanemum gæti fjölgað um 1.200 milli ára
- Komi ekki til greina að slíta sambandi við Ísrael
- Þeir tala um þær eins og neysluvörur
- Fluttur á slysadeild eftir flogakast undir stýri
- Skjálftahrinan geti bent til kvikuinnskots
- Ætlar ekki að blanda sér í sveitarstjórnarmálin
Erlent
- Frestar 50% tollum á ESB fram í júlí
- Ísraelsher vill leggja undir sig 75% af Gasa
- Þögn Bandaríkjanna hvetjandi fyrir Pútín
- Fundu lík 5 skíðamanna í Ölpunum
- Rússar ætli að valda meiri þjáningu og tortímingu
- Þrjú börn létust í árásum Rússa
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svæði í Frakklandi
- Aðeins frekari refsiaðgerðir leiði til vopnahlés
Fólk
- Ofbeldi í erfðaefni þjóðar
- Byrja með alveg óskrifað blað
- Siðklemma um hefnd hreppti Gullpálmann í Cannes
- Ég er svo svöng að ég gæti borðað barn
- Sjá, hinar seiðandi sírenur
- Ný Dogma-stefnuyfirlýsing kynnt
- Segir bók Elizu Reid slungna spennusögu
- Gugga í gúmmíbát segist víst vera með alvöru brjóst
- Átta sakfelldir í máli Kim Kardashian
- Björgvin Franz æfði sig í 30 ár
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Punktaveisla að vori og dýrðardagur í Leiru
- Herkvaðning áskorun fyrir banka
- 2.100 milljarða skellur Northvolt
- Um nauðsyn umbreytingar í átt að velsældarhagkerfi
- Enn hækkar íbúðaverð
- Svipmynd: Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið
- Rafmyntir hreyfst hraðast eignaflokka
- Hafi fengið frábærar viðtökur
- Metnaðarlítil fjármálaáætlun
- Bankatæknin vinnur með Úkraínu
Athugasemdir
Góður punktur hjá þér
Marta B Helgadóttir, 4.12.2007 kl. 19:44
Návæmlega!(eins og það er í tísku að segja nú um stundir)
Ólafur Ragnarsson, 4.12.2007 kl. 22:39
Það er nú bara þannig Nilli að þetta er gert undir verndarvæng stjórnmálamannanna og er náttúrlega algjörlega siðlaust en sjálfsagt löglegt eins og allt svínaríið í kringum fiskveiðistjórnunarkerfið
Grétar Rögnvarsson, 4.12.2007 kl. 23:06
Góður Nilli. Ég held satt best að segja að fiskveiðistjórnunarkerfið brjóti stjórnarskrárvarinn rétt okkar til að stunda okkar atvinnu.
Hallgrímur Guðmundsson, 4.12.2007 kl. 23:46
Nú keppist hver þjóðin af annarri við að staðfesta nýtt kvótakerfi, eins hugsað og það gamla, en nú er það um losun út í loftið.
Ívar Pálsson, 5.12.2007 kl. 22:08
Hafi stjórnmálamaður ekki verið dæmdur fyrir lögbrot á Íslandi metum við það svo að verk hans standist lög. Eða hvað?
Sala fasteigna á Miðnesheiði er greinilega bara siðlaus en varla lögleysa á Íslandi.
Nú situr þjóðin voteyg af þakklæti vegna 5 milljarða fjárveitinga til velferðarmála aldraðra og öryrkja á næstu tveim árum.
Eftir 16 ára kraftaverkastjórn Sjálfstæðisflokksins.
Og sagt að þetta sé nú bara byrjunin! Var þá eitthvað að?
Var 5 milljörðum nokkuð rænt af Framkvæmdasjóði aldraðra undangengin ár?
Er ekki rætt um að frændum, vinum, bræðrum og sifjaliði pólitíkusa úr Sjálfstæðisflokknum hafi verið vægt í greiðslum fyrir eigur okkar um ca 15 milljarða nú við söluna á varnarliðseignunum?
En nú er ég orðinn svo klökkur af þakklæti fyrir þessa 5 milljarða að mér er um megn að rita meira hér.
Árni Gunnarsson, 6.12.2007 kl. 17:00
Glæsilegur nýi bannerinn. Það vantar reyndar eitt G í titilinn hjá þér.
Ársæll Níelsson, 6.12.2007 kl. 21:09
Ég ætla rétt að vona að þú farir ekki að leggjast í eitthvert volæði yfir þessum dýru gjöfum sem þér hafa verið færðar Árni minn. Þú verður að rífa þig uppúr þessu gríðarlega þakklætisvoli og gerast pínu reiður, það fer þér betur.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 7.12.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.