18.12.2007 | 01:32
„Sagan mun sýkna mig”
Ţjóđhátíđardagur Kúbu er 26. júlí. Ţann dag 1953 gerđi Kastró og félagar hans árás á Moncadavirkiđ, sem mistókst. Hann var fangelsađur, ákćrđur og dćmdur. Kastró var nýútskrifađur lögfrćđingur og varđi sig sjálfur fyrir rétti.
Í varnarrćđu hans kom fram setningin: Sagan mun sýkna mig. Hún varđ hluti af stefnuyfirlýsingu kúbversku byltingarinnar og ákćruskjals gegn valdhöfunum og bandarískrar heimsveldisstefnu.
Skjaliđ byggir ekki á marx-lenínisma, heldur á ţjóđernishyggju í anda Bólivars, Cespedes og José Marti. Kastró var síđan látinn laus 1955 og flýđi til Mexíkó, ţar sem hann hitti Ernesto Che Guevara og undirbjó nýja uppreisn gegn Batista.
Granmalandgangan í desember 1955 og hlutverk Che Guevara: Af 81 skipverjum komust 15 lifandi upp í Sierra Maestrafjöllin. Ţađan stýrđu Kastróbrćđur og Che uppreisninni, sem leiddi til sigurs á 3 árum. Che stýrđi lokasókninni í Santa Clara, ţađan sem Batista flúđi land 1. janúar 1959.
Landgöngudagurinn, 2. des., er haldinn hátíđlegur á Byltingartorginu í Havana (hersýning og hátíđarhöld) og annars stađar í landinu.
![]() |
Kastró ađ láta af völdum? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 764896
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.