19.12.2007 | 10:02
Hvernig gat ţetta gerzt -- og ţađ á nćsta bć viđ Ísland ?
"Hlutskipti Fćreyjinga" eftir Eđvarđ T. Jónsson; Mál og menning gaf út 1994.
Hrun fćreysks efnahagslífs er trúlega einn mesti harmleikur í Vestur-Evrópu á seinni helmingi síđustu aldar.
Sjálfstćđ ţjóđ međ eigin menningu, sögu og tungu fór svo herfilega ađ ráđi sínu, ađ viđ henni lá nćstum sjálfstćđissvipting.
Fólksflótti úr eyjunum var mikill og fyrirséđ skuldabasl í áratugi og almenn fátćkt.
Ţess eru engin önnur dćmi úr Evrópusögu síđustu áratuga, ađ frjáls og nćstum fullvalda ţjóđ hafi kallađ ţvílíka niđurlćgingu yfir sjálfa sig. Landsframleiđsla Fćreyinga féll um meira en ţriđjung frá árinu 1989.
Á ţennan kvarđa var efnahagshrun Fćreyja svipađ umfangs og hrun Sovétríkjanna sálugu á sama tíma.
Spurt er; Gćti ţessi harmleikur endurtekiđ sig hér á Íslandi vegna rangrar stefnu í sjávarútvegsmálum, ráđgjafar Hafransóknarstofnunar og stefnu í peningamálum ?
ESB sker niđur ţorskkvóta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:04 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.