Leita í fréttum mbl.is

Hvernig gat þetta gerzt -- og það á næsta bæ við Ísland ?

færeyjar

"Hlutskipti Færeyjinga" eftir Eðvarð T. Jónsson; Mál og menning gaf út 1994.

Hrun færeysks efnahagslífs er trúlega einn mesti harmleikur í Vestur-Evrópu á seinni helmingi síðustu aldar.

Sjálfstæð þjóð með eigin menningu, sögu og tungu fór svo herfilega að ráði sínu, að við henni lá næstum sjálfstæðissvipting.

Fólksflótti úr eyjunum var mikill og fyrirséð skuldabasl í áratugi og almenn fátækt.

Þess eru engin önnur dæmi úr Evrópusögu síðustu áratuga, að frjáls og næstum fullvalda þjóð hafi kallað þvílíka niðurlægingu yfir sjálfa sig. Landsframleiðsla Færeyinga féll um meira en þriðjung frá árinu 1989.

Á þennan kvarða var efnahagshrun Færeyja svipað umfangs og hrun Sovétríkjanna sálugu á sama tíma. 

Spurt er; Gæti þessi harmleikur endurtekið sig hér á Íslandi vegna rangrar stefnu í sjávarútvegsmálum, ráðgjafar Hafransóknarstofnunar og stefnu í peningamálum ?


mbl.is ESB sker niður þorskkvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband