Leita í fréttum mbl.is

Stór skata og tindaskata (lóđskata eđa tindabykkja )

skata

tindaskata

Stór skatan hin eina og sanna getur orđiđ feiknastór, segir sagan ađ veiđst hafi skötur sem veriđ hafa yfir 2 metrar á breidd, og ţá um og yfir 3 metrar á lengd.

Eins og flestar ađrar skötur er ţessi tegund ljós á kviđ, en dökkbrún eđa móleit ađ ofan nokkurnveginn ómynstruđ og einlit.Hún ber mun fćrri gadda en frćnka hennar Tindabykkjan, gaddar skötunnar eru nćr eingöngu á hala hennar ţeir stćrstu í beinni röđ eftir miđju efra borđi halans.

Fullorđnar skötur eru rándýr sem leggjast á ýmsa ađra fiska en ungar skötur ţurfa sjálfsagt ađ láta sér nćgja smćrri dýr og orma af mismunandi tagi. Skötur hafa lengi veriđ á borđum íslendinga, og hefur vestfirska ţorláksmessuskatan náđ ađ festa sig í sessi um land allt ţó sennilega sé stöđugt minna etiđ af skötu ađra daga ársins.

Tindaskatan (vestfizka heitiđ er; lóđskata eđa tindabykkja) er einna algengust ţeirra fjölmörgu skötutegunda sem fundist hafa á íslandsmiđum.Tindaskatan er oft kölluđ tindabykkja og ber hún nöfn sín međ réttu, ţví á efri hliđ er hún alsett göddum stórum og smáum, ţeir stćrstu eru á hala, miđju baki og umhverfis augun.

Tindaskatan verđur ekki stór miđađ viđ margar skötutegundir en hún getur ţó stundum slagađ hátt í metra ađ lengd.Kviđurinn er ljós en á baki er hún móleit og nokkuđ breytileg.


mbl.is Skatan smökkuđ í fyrsta sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Gleđileg jól - kveđja frá Hafnarfirđi

Valgerđur Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 16:56

2 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Her er vist ekki skotu ad fa bestu jolakvedjur fra Tenerife Greta og co

Grétar Rögnvarsson, 24.12.2007 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband