25.12.2007 | 02:03
S.t Romanus H-223 ?
Klussið er áberandi á luningunni undir fremstu stoð við bátapallinn. Ekkert er vitað um afdrif S.t Romanus H-223, en skipið hvarf í janúar 1968 að talið er NA af Íslandi. Kingston Periot H-591, hvarf í sama veðri og ekki er vitað nákvæmlega um örlög þess togara heldur. Ég skoðaði myndir af Kingston Periot, en fæ ekki séð nein klussholt á lunningunum á honum.
![]() |
Fengu hluta af skipi í trollið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.12.2007 kl. 10:59 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 764777
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu ekki að tala um togarana tvo sem hurfu norðaustur af Mánáreyjum?
Árni Gunnarsson, 25.12.2007 kl. 14:17
Hef lesið um þessa togara en kom bara hér til að segja gleðileg jól
Brynja Hjaltadóttir, 25.12.2007 kl. 23:41
Sæll Nilli!Um leið og ég sendi þér og þínum innilegar óskir um áframhaldandi gleðileg jól og farsæld á komandi árum þakka ég þér góða viðkynningu bæði hér á árum áður og svo hér á blogginu.Vi höfum víst verið að blogga um sama skipið af sama tilefni.En hvað um það svona getur hittst á.Ég er að semja blogg um Kingston Peridot. sem ég birti seinna í dag.En þessi athugasemd frá Tryggva Bjarnasyni er athyglisverð og hrærir upp í huga manns,Nú fer maður að leggast í gamlar myndir.Ávallt kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 26.12.2007 kl. 05:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.