27.12.2007 | 12:23
Vestfizkar landnáms hveitikökur
Viđ karlarnir í minni fjölskyldu erum fullir áhuga um baksturinn líkt og bresku konurnar. Ég veit ekki hvađ ţeim finndist Nigellu Lawson og Deliu Smith um uppskrift formćđra okkar af vestfizku hveitikökunum en fyrir minn smekk eru hveitikökurnar nauđsynlegur hluti af jólahaldinu.
Vestfizkar landnáms hveitikökur:
500 gr hveiti
3 1/2 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1 msk sykur
50 gr brćtt smjörlíki
3 1/2 - 4 dl nýmjólk eđa súrmjólk.
Mjólkin volgruđ og smjörlíki brćtt og kćlt ađ líkamshita. Ţurrefnum blandađ saman, mjólkinni og smjörlíkinu dreypt saman viđ hćgt međan hnođađ er. Bezt er ađ geyma deigiđ undir loki í kćli yfir nótt.
Deiginu skipt upp í 5-6 kúlur og flattar út hringlaga. Nota steikapönnu međ ţykkum botni og hitinn á hellunni á ađ vera 75-80%. Sett er smjörlíkisklípa á pönnuna viđ hverja hveitiköku.
Hveitikökurnar borđist volgar međ miklu íslenzku smjeri og hangiketi eđa kindakćfu.
Konurnar sćkja í baksturinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.12.2007 kl. 00:38 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferđamenn um ađ hér sé öruggt
- Flogiđ á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara međ frambjóđendum
- Tafir á ţjónustu vegna ágreiningsmála um ţjónustu
- Viđgerđir munu taka nokkra daga
- Bođa verkföll í fjórum skólum til viđbótar
- Alútbođ er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á ađ hrauniđ nái til mannvirkja
- Drónamyndskeiđ frá hápunkti gossins í nótt
- Ţetta er vitlaus hugmynd
Viđskipti
- Icelandair fćrir eldsneytiđ til Vitol
- Arkitektar ósáttir viđ orđalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn ţurfi ađ hafa hrađar hendur
- Indó lćkkar vexti
- Hlutverk Kviku ađ sýna frumkvćđi á bankamarkađi
- Ţjóđverjar taka viđ rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verđi í hćstu hćđir
- Ekki svigrúm til frekari launahćkkana
- Sćkja fjármagn og skala upp
- Óttast ađ fólk fari aftur ađ eyđa peningum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.