27.12.2007 | 12:23
Vestfizkar landnáms hveitikökur
Við karlarnir í minni fjölskyldu erum fullir áhuga um baksturinn líkt og bresku konurnar. Ég veit ekki hvað þeim finndist Nigellu Lawson og Deliu Smith um uppskrift formæðra okkar af vestfizku hveitikökunum en fyrir minn smekk eru hveitikökurnar nauðsynlegur hluti af jólahaldinu.
Vestfizkar landnáms hveitikökur:
500 gr hveiti
3 1/2 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1 msk sykur
50 gr brætt smjörlíki
3 1/2 - 4 dl nýmjólk eða súrmjólk.
Mjólkin volgruð og smjörlíki brætt og kælt að líkamshita. Þurrefnum blandað saman, mjólkinni og smjörlíkinu dreypt saman við hægt meðan hnoðað er. Bezt er að geyma deigið undir loki í kæli yfir nótt.
Deiginu skipt upp í 5-6 kúlur og flattar út hringlaga. Nota steikapönnu með þykkum botni og hitinn á hellunni á að vera 75-80%. Sett er smjörlíkisklípa á pönnuna við hverja hveitiköku.
Hveitikökurnar borðist volgar með miklu íslenzku smjeri og hangiketi eða kindakæfu.
![]() |
Konurnar sækja í baksturinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.12.2007 kl. 00:38 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 764778
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.