Leita í fréttum mbl.is

ÍSLANDSLJÓĐ 1

Ţú fólk međ eymd í arf !

Snautt og ţyrst viđ gnóttir lífsins linda,

litla ţjóđ,  sem geldur stórra synda,

reistu í verki

viljans merki, -

vilji er allt sem ţarf.

Trúđu á sjálfs ţíns hönd, en undur eigi.

Upp međ plóginn. Hér er ţúfa í vegi.

Bókadraumum,

böguglaumum

breytt í vöku og starf.

Höf; Einar Benediktsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gleđilegt ár Nilli og megi nýtt ár verđa ţér og fjölskyldu ţinni gott.  Ég er ekki búinn ađ gleyma myndunum sem ţú talađir um ég er ennţá ađ reyna.

Jóhann Elíasson, 1.1.2008 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband