Leita í fréttum mbl.is

Tartalettur međ afgangnum af hangikjötinu

Ég mćli međ ađ bjútýiđ Kima Kardashian og auđvitađ allir sem eiga afgang af jóla hangikjötinu prófi ţessa frábćru uppskrift af tartalettum. Ég er viss um ađ Kima litla lćtur sér ekki detta í huga ađ smakka djúpsteikta kremkexiđ aftur ef hún bragđar ţessa međ íslenzka hangikjötinu.

200 til 300 g hangikjöt

1/4 ltr rjómi

1/2 dós gulrćtur

1/2 dós grćnn aspas (toppar)

1 bolli grćnar baunir

1 1/2 tsk lambakraftur

Sósujafnari

Rjóminn, aspasvökvinn, gulrótarvökvinn og krafturinn hitađ saman í potti og suđan látin koma upp. Hangikjötiđ saxađ smátt og skellt í pottinn ásamt aspastoppunum, gulrótunum og baununum og suđan látin aftur koma upp. Hrćra vel í pottinum međ sleif og setja sósujafnara til ađ ţykkja ađ vild. Sett í tartalettur og boriđ fram međ mjöđi og frostnu brennivíni í staupum.

 


mbl.is Hćtt ađ borđa djúpsteikt kremkex
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Gleđilegt ár

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.1.2008 kl. 01:49

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Líst vel á ţessa uppskrift, og gleđilegt nýtt ár til ţín og ţinna.

Ester Sveinbjarnardóttir, 3.1.2008 kl. 02:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband