2.1.2008 | 22:09
Tartalettur međ afgangnum af hangikjötinu
Ég mćli međ ađ bjútýiđ Kima Kardashian og auđvitađ allir sem eiga afgang af jóla hangikjötinu prófi ţessa frábćru uppskrift af tartalettum. Ég er viss um ađ Kima litla lćtur sér ekki detta í huga ađ smakka djúpsteikta kremkexiđ aftur ef hún bragđar ţessa međ íslenzka hangikjötinu.
200 til 300 g hangikjöt
1/4 ltr rjómi
1/2 dós gulrćtur
1/2 dós grćnn aspas (toppar)
1 bolli grćnar baunir
1 1/2 tsk lambakraftur
Sósujafnari
Rjóminn, aspasvökvinn, gulrótarvökvinn og krafturinn hitađ saman í potti og suđan látin koma upp. Hangikjötiđ saxađ smátt og skellt í pottinn ásamt aspastoppunum, gulrótunum og baununum og suđan látin aftur koma upp. Hrćra vel í pottinum međ sleif og setja sósujafnara til ađ ţykkja ađ vild. Sett í tartalettur og boriđ fram međ mjöđi og frostnu brennivíni í staupum.
Hćtt ađ borđa djúpsteikt kremkex | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:47 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilegt ár
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 3.1.2008 kl. 01:49
Líst vel á ţessa uppskrift, og gleđilegt nýtt ár til ţín og ţinna.
Ester Sveinbjarnardóttir, 3.1.2008 kl. 02:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.