4.1.2008 | 00:53
ÍSLANDSLJÓÐ 3
Þú býr við lagarband, -
bjargarlaus við frægu fiskisviðin,
fangasmár, þótt komist verði á miðin,
en gefur eigi
á góðum degi,
gjálpi sær við land.
Vissirðu, hvað frakkinn fékk til hlutar ?
Fleytan er of smá, sá guli er utar.
Hve skal lengi
dorga, drengir,
dáðlaus upp við sand ?
Höf; Einar Benediktsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:54 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 765689
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þessar breytingar verða ekki óumdeildar
- Varað við aukinni skriðuhættu
- Beint: Hanna og Jóhann með sameiginlegan fund
- Vilja aukið frjálsræði en ætla ekki að taka slaginn
- Um helmingurinn þjóðarinnar ánægður með söluna í vor
- Kapphlaupið er hafið
- Höfum átt lítið og skuldað mikið
- Gervigreind gjörbyltir þjónustu við heyrnarlausa
- Fimm af 38 hagræðingaraðgerðum lokið
- Þurfum að taka mikilvægar ákvarðanir
Erlent
- Sonur norsku prinsessunnar fer fyrir dóm í febrúar
- Úthugsuð svikamylla
- Öflugur eftirskjálfti og yfir 1.400 látnir
- Kim Jong Un er kominn til Kína
- Boðar aðgerðir í hættulegustu borg heims
- Pútín segir samning ekki mega ógna öryggi Rússa
- Kim Jong Un talinn hafa mætt í lest á hersýninguna
- Belgar ætla að viðurkenna sjálfstæði Palestínu
- Yfir 1.100 látnir eftir jarðskjálftann
- Samband sem á sér enga hliðstæðu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.