Leita í fréttum mbl.is

ÍSLANDSLJÓĐ 5

Sjá yfir lög og láđ

autt og vanrćkt horfir himinsólin.

Hér er víst, ţótt löng sé nótt um jólin,

fleira ađ vinna

en vefa og spinna,

vel ef ađ er gáđ.

Sofiđ er til fárs og fremstu nauđa.

Flý ţó ei. Ţú svafst ţig ei til dauđa.

Ţeim, sem vilja

vakna og skilja,

vaxa ţúsund ráđ.

Höfundur; Einar Benediktsson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband