Leita í fréttum mbl.is

Fiskveiđistjórnunar bođorđin 10.

 

1.       Betri er einn vćnn ţorskur  í lest en tveir brottkastađir í hafi.

2.       Betri er einn ţorskur óvegin en tveir á hafnarvog.

3.       Betri er einn ţorskur sem ýsa en tveir ţorskar sem ţorskar á hafnarvog.

4.       Betri eru tveir sofandi Fiskistofumenn en einn vakandi á bryggju.

5.       Betri er ein trilla í nausti en tíu frystitogarar í hafi.

6.       Betri eru hundrađ tjallar í landhelgi en stjórn LÍÚ á samráđsfundi.

7.       Betri eru tveir Fiskistofumenn í brćlu en einn á góđum degi.

8.       Betri eru tveir ţorskar tegundatilfćrđir en einn á króki.

9.       Betri er einn sofandi fiskifrćđingur í vinnunni en tveir ađ störfum.

10.   Betri er einn Fiskistofustjóri í golfi en tveir í vinnunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Jónsson

Góđur minn núna

Magnús Jónsson, 8.1.2008 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband