10.1.2008 | 16:53
Cato hinn gamli
Grísk áhrif á rómverska menningu voru Cato eitur í beinum. Veldi Karþagó og viðreisn að loknu öðru púnverska stríðinu voru honum einnig þyrnir í augum og lengi lauk hann öllum ræðum sínum í öldungaráði Rómar með orðunum.
Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði.
Cato entist ekki ævin til að sjá Karþagó eytt en undirrituðum hefur nú auðnast að verða vitni af því þegar Sameinuðu þjóðirnar eyddu íslenzka kvótakerfinu.
Ísland þúsund ár.
![]() |
Íslensk stjórnvöld breyti fiskveiðistjórnunarkerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 765021
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Vill opna Alcatraz að nýju
- Hryðjuverkaárás naumlega afstýrt
- Boðar 100% toll á allar kvikmyndir sem framleiddar eru erlendis
- 10 látnir og tugir slasaðir eftir að bátum hvolfdi í Kína
- Verkamenn fundust látnir
- Drap lögreglumann eftir að hafa horft á son sinn skotinn
- Hútar heita fleiri árásum á flugvelli
- George Simion leiðir í Rúmeníu
- Hyggjast vísa 18 þúsund manns úr landi
- Netanjahú heitir hefndum
Athugasemdir
Ljúgarar eru nú ekki lagstir, það á nú trúlega eitthvað eftir að ganga á áður en þeir láta laust.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.1.2008 kl. 19:37
LÍjúgarar eru nú ekki alveg búnir að láta laus þau forréttindi og völd sem þeim hafa verið færð í landinu, það á nú eitthvað eftir að ganga á....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.1.2008 kl. 19:46
Verða þeir ekki settir allir á bak við lás og slá Hafsteinn ?
Níels A. Ársælsson., 10.1.2008 kl. 19:46
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.1.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.