Leita í fréttum mbl.is

ÍSLANDSLJÓÐ 7-8

Sjá, hin ungborna tíð vekur storma og stríð,

leggur stórhuga dóminn á feðranna verk. –

Heimtar kotungum rétt, - og hin kúgaða stétt

hristir klafann og sér hún er voldug og sterk.

 

Nú er grafinn sá líður frá liðinni tíð,

er sig lægði í duftið og stallana hóf.

Nú er þroskaðri öld eftir glapskulda gjöld,

og það gnötrar frá rótum hið aldraða hróf.

Höfundur; Einar Benediktsson.


mbl.is Útfærsla kvótakerfis gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Stórkostlegt ljóð, ótrúleg orðsnilld!  Takk fyrir þetta.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 11.1.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband