16.1.2008 | 18:33
Hýðingin spratt af nauðsyn og réttlæti
Átti hann þá aungvan að, var honum þá enginn góður nema þessi litla vík ? Nei, enginn góður. En það var heldur enginn beinlínis vondur, þannig að hann þyrfti að óttast um líf sitt, það var ekki fyrr en síðar. Þegar hann var hrektur, voru hrekkirnir mest í gamni, vandinn er að kunna að taka því. Þegar hann var hýddur spratt hýðingin af nauðsyn, það var réttlætið.
Um margt stóð honum afturámóti á sama, guði sé lof. Til dæmis kastaði eldri bróðirinn Nasi, fjáreigandi og útgerðarmaður fullri skál yfir móður sína, Kamarillu húsfreyju, þegar hún var að gánga niður stigann eitt kvöld; honum stóð á sama um það. En þegar ýngri bróðirinn Júst, sem sömuleiðis var fjáreigandi og útgerðarmaður, lék sér að því að taka hann upp á eyrunum, af því það var svo gaman að vita hvað elsku vinurinn þyldi, þá stóð honum ekki á sama, því miður.
Úr Heimsljós.
Mikill áhugi á Laxness | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.