22.1.2008 | 00:21
Til hvers ert þú fæddur ?
En til hvers ert þú fæddur
og hvað er þér ætlað að vinna ?
Nokkra steina rífur þú upp úr jörð
svo grasið fái að vaxa.
En berangur þorpsins hlær að þér,
því fjallið er ekki hálfrunnið enn,
grettnir klettarnir bera skriðurnar.
Þú fæddist í dag,
en gröf þín var tekin í gær.
Höfundur; Jón úr Vör.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljóðstafur Jóns úr Vör var afhentur í Salnum kvöld (mánudag). Hann hlaut Jónína Leósdóttir fyrir „Miðbæjarljóð“, afar stutt en fallegt ljóð. Sérstakar viðurkenningar hlutu einnig Helgi Ingólfsson rithöfundur fyrir prósann „Menn hlæja bara að þeim“, sem er mjög fyndinn og skemmtilegur prósi um Fjölnismennina okkar í kóngsins Kaupinhafn, og Davíð Hjálmar Haraldsson ljóðskáld fyrir ítölsu sonnettuna „Hann blæs.“
Ingibjörg Hinriksdóttir, 22.1.2008 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.