Leita í fréttum mbl.is

Til hvers ert ţú fćddur ?

En til hvers ert ţú fćddur

og hvađ er ţér ćtlađ ađ vinna ?

Nokkra steina rífur ţú upp úr jörđ

svo grasiđ fái ađ vaxa.

En berangur ţorpsins hlćr ađ ţér,

ţví fjalliđ er ekki hálfrunniđ enn,

grettnir klettarnir bera skriđurnar.

Ţú fćddist í dag,

en gröf ţín var tekin í gćr.

Höfundur; Jón úr Vör.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Ljóđstafur Jóns úr Vör var afhentur í Salnum kvöld (mánudag). Hann hlaut Jónína Leósdóttir fyrir „Miđbćjarljóđ“, afar stutt en fallegt ljóđ. Sérstakar viđurkenningar hlutu einnig Helgi Ingólfsson rithöfundur fyrir prósann „Menn hlćja bara ađ ţeim“, sem er mjög fyndinn og skemmtilegur prósi um Fjölnismennina okkar í kóngsins Kaupinhafn, og Davíđ Hjálmar Haraldsson ljóđskáld fyrir ítölsu sonnettuna „Hann blćs.“

Ingibjörg Hinriksdóttir, 22.1.2008 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband