22.1.2008 | 10:34
Sjálfskaparvíti - listin að búa til eigið fé
1992: Dæmisaga frá Færeyjum.
Aflaskipstjórinn gekk á fund flokksbróður síns og góðvinar, Atla Dam, sem samdi fyrir hönd landsstjórnar og bað um leyfi til að kaupa umræddan togara.
Skipstjórinn og félagar hans urðu að reiða fram 80 milljónir í eigin fé en það áttu þeir ekki til.
Fjárins var að endingu aflað þannig að verktakar og skipasmíðastöð lánuðu þeim féð í tvo daga. Það var lagt inn á reikning í tveimur viðskiptabönkum og bankarnir lögðu síðan fram vottorð um að útgerðin ætti þessa peninga inni á bók.
Á grundvelli þessara vottorða veitti landsstjórnin veð og á grundvelli veðsins veittu danskir bankar og Skipalánasjóður Dana ýmiss konar lán og fyrirgreiðslu.
2007: Dæmisaga frá Íslandi.
Íslenzkir útgerðarmenn og (braskarar) fóru á fund viðskiptabankanna og óskuðu eftir fyrirgreiðslu til kaupa á aflaheimildum (kvóta). Bankarnir höfðu sett sér útlánareglur varðandi lán til kaupa á aflaheimildum. Viðkomandi útgerð sem hugði á kvótakaup varð að eiga 40% eigið fé.
Eigið fé búið til:
Dæmi: Markaðsverð á þorskkvóta kr, 1.000,00.- pr kg.
1. Reikningur gefin út á milli seljanda og kaupanda upp á kr, 1.400,00.- pr kg.
2. Bankinn lánaði kr, 1.000,00.- í kvótakaup pr kg.
3. Seljandi gaf út kredit reikning til kaupanda upp á kr, 400,00.- pr kg.
4. Útlánareglum bankans var fullnægt með reglunni um 40% eigið fé kaupanda.
5. FISKISTOFA BLESSAÐI GJÖRNINGINN MEÐ VELÞÓKNUN.
ATH: Þessi listgrein fjármálastofnanna og kvótabraskara var í hávegum höfð þar til verð á þorskkvóta hafði náð hæstu hæðum sem endaði í kr, 4.400,00.- pr kg, þar til skyndilega að banka kreppan skall á í oktober sl.
Lækkun á norrænum mörkuðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:38 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 764335
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
Athugasemdir
Stórkostlegt umhverfi Nilli...alveg meiriháttar...og virkar flott meðan allt var talað upp endalaust og eignin stækkaði stöðugt við það, en það vandast málið þegar bullið er bæði að lækka og dregið úr úthlutuðum kvóta, þá er hætt við að það verði einhversstaðar, að minnsta kosti smá vindverkir, er það ekki???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.1.2008 kl. 12:08
Það verður ljóti hvellurinn þegar spilaborgin hrinur endanlega. Erum við ekki að framkvæma nákvæmlega sömu hlutina og Færeyingar gerðu fyrir stóra gjaldþrotið?
Hallgrímur Guðmundsson, 23.1.2008 kl. 12:25
Ég fæ ekki betur séð en að allt stefni á sama hjá okkur og þegar Færeyjar hrundu.
Níels A. Ársælsson., 23.1.2008 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.