25.1.2008 | 00:30
Sjálfskaparvíti ţjóđar
Tilvitnun í bók Eđvarđs T. Jónssonar "Hlutskipti Fćreyja" (Mál og Menning 1994). Eđvarđ vitnar í lesendabréf ungrar konu í Ţórshöfn til eins blađsins á stađnum:
,,Ţađ er ekkert vandamál ađ vera fátćkur ef samviskan er hrein. Máliđ vandast ef spilling, óstjórn, eiginhagsmunir og ábyrgđarleysi valdahafa eiga sökina. Ţá má ekki tala um glćpi heldur pólitísk mistök. Ţá er almenningur dreginn til ábyrgđar. Erum viđ ţá öll bófar?" Tilv; lýkur.
Ţessi unga kona kemst nálćgt kjarna vandans. Eiga Danir ađ snúa baki viđ Fćreyjum vegna ţess, ađ helztu ,,máttarstólpar" fćreysks efnahagslífs keyrđu ţjóđarskútuna í kaf? Eigum viđ hin ađ láta eins og okkur komi ţessi ósköp ekki viđ?
Vandinn hér er sá, ađ ţeir, sem bera ábyrgđina á óförum Fćreyja, halda saklausu fólki í gíslingu í raun og veru. Fćreyingum hefur ekki tekizt ađ búa svo um hnútana í sínu samfélagi, ađ venjulegt fólk njóti verndar gagnvart afglöpum og ofríki stjórnvalda og sérhagsmunahópa.
Saga Fćreyja er eins og saga Íslands langt aftur í aldir öđrum ţrćđi saga harđsvírađra hagsmunahópa, sem mökuđu krókinn á kostnađ almennings, fyrst í skjóli almenns sinnuleysis, hjátrúar og fáfrćđi og síđan í krafti ófullnćgjandi löggjafar, leikreglna og stjórnskipanar.
Siđferđisţroska ţjóđfélags má ađ miklu leyti ráđa af ţví, hversu vel ţegnarnir eru verndađir hver fyrir öđrum í lögum og leikreglum samfélagsins. Efnahagurinn hlýtur ađ draga dám af siđferđisţroskanum, ţegar allt kemur til alls.
Athugasemd mín: Álit mannréttindanefndar SŢ, kvótakerfiđ, ráđgjöf Hafró, hrun sjávarţorpa og ný byrjađ hrun fjármálastofnana vekja mann til alvarlegra umhugsunar eftir lestur bókar Eđvarđs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 10
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 764235
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.