Leita í fréttum mbl.is

Það vill enginn horfast í augu við hinn raunverulega vanda sem er gengdarlausar veiðar á loðnu og kolmunna

,,Hegðun þorskins hefur gjörbreyst á tiltölulega skömmum tíma og mælingar fiskifræðinga, eins og togararallið, ná ekki yfir þessar breytingar.

Það fæst aldrei heildarmynd af ástandinu nema með því að fara til dæmis rússnesku leiðina, virkja ákveðinn fjölda skipa til óheftra veiða í ákveðinn tíma og sjá hvað út úr því kemur.

Þetta gerðu Rússar í Barentshafi og reiknuðu svo út fiskmagnið í sjónum. Togararallið eins og það er útfært er tómur leikaraskapur.”

Sjá linl á skip.is; http://www.skip.is/frettir/2008/02/11/nr/11587  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Grétar Rögnvarsson

Líst vel á rússnesku leiðina Nilli, ganga og hegðun loðnu og kolmuna hefur líka breyst mikið á fáum árum. 

Grétar Rögnvarsson, 11.2.2008 kl. 17:02

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já Grétar, þessa leið hefðum við fyrir löngu átta að fara.

Níels A. Ársælsson., 11.2.2008 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband