11.2.2008 | 11:58
Ţađ vill enginn horfast í augu viđ hinn raunverulega vanda sem er gengdarlausar veiđar á lođnu og kolmunna
,,Hegđun ţorskins hefur gjörbreyst á tiltölulega skömmum tíma og mćlingar fiskifrćđinga, eins og togararalliđ, ná ekki yfir ţessar breytingar.
Ţađ fćst aldrei heildarmynd af ástandinu nema međ ţví ađ fara til dćmis rússnesku leiđina, virkja ákveđinn fjölda skipa til óheftra veiđa í ákveđinn tíma og sjá hvađ út úr ţví kemur.
Ţetta gerđu Rússar í Barentshafi og reiknuđu svo út fiskmagniđ í sjónum. Togararalliđ eins og ţađ er útfćrt er tómur leikaraskapur.
Sjá linl á skip.is; http://www.skip.is/frettir/2008/02/11/nr/11587Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.3.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 764706
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líst vel á rússnesku leiđina Nilli, ganga og hegđun lođnu og kolmuna hefur líka breyst mikiđ á fáum árum.
Grétar Rögnvarsson, 11.2.2008 kl. 17:02
Já Grétar, ţessa leiđ hefđum viđ fyrir löngu átta ađ fara.
Níels A. Ársćlsson., 11.2.2008 kl. 20:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.