13.2.2008 | 12:57
Hvernig á að reka sjávarútveginn þannig að hann gangi ekki við betlistaf ? Spyr framkvæmdastjóri LÍÚ;
Finnst Íslendingum að almannaheill krefjist þess að brotin séu mannréttindi á fólki fyrir LÍÚ ?
Og ég sem var svo vitlaus að halda að Friðrik J. Arngrímsson hefði náð lögfræðiprófinu skammlaust !
HB-Grandi hf, hefur leigt frá sér bolfiskkvóta á þessu fikveiðiári 2007 / 2008 samtalls 7.000 tonn !
7.000 tonna í leigu að verðmæti 1.500 til 2.000 milljónir dregin (betluð) upp úr vasa sjómanna.
Þarna er einungis um eitt fyrirtæki að ræða og fiskveiðiárið rétt hálfnað !
Sjá link; http://liu.is/news.asp?id=161&news_ID=628&type=one
![]() |
Uppselt á Viðskiptaþingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:04 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764919
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hve lífið oss undarlega
alla leikur.
Sumum er það sólskin í augum-
sumum reykur.
Sumum kossar á silkibrjóstum
söngur og hlátur,
öðrum byrðar á örmagna herðum
andvörp og grátur.
Sumum finnst til þess sárt að hugsa,
sumum gaman,
að einhvern tímann verða endaskipti
á öllu saman.
Ljóð eftir Þorstein Valdimarsson og sett hér eftir minni.
Árni Gunnarsson, 13.2.2008 kl. 23:42
Níels hvar færðu upplýsingar um magn sem útgerðir, eins og Grandi hafa leigt frá sér.
Ef þetta eru réttar tölum, teldi ég að þeim þyrfti að koma á framfæri við ráðamenn á Akranesi, auk og ekki síður inn í félagsmálaráðuneyti.
haraldurhar, 14.2.2008 kl. 00:21
Haraldur. Fiskistofa.is
Árni. Þetta er fallegur kveðskapur.
Níels A. Ársælsson., 14.2.2008 kl. 00:53
Haraldur, þú ferð bara inná síðuna hjá hverju skipi undir einstök skip á Fiskistofusíðunni og þar geturðu skoðað þetta allt....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.2.2008 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.