Leita í fréttum mbl.is

Mannvitsbrekka tjáir sig

Hreiđar Már Sigurđsson tjáđi sig á viđskiptaţingi í dag:

Tilv;

Ţađ gengur heldur ekki ađ ríkiđ eigi tvo banka: Íbúđalánasjóđ og Seđlabankann.

Íbúđalánasjóđur reynir ađ stela frá bönkunum viđskiptavinum međ ţví ađ bjóđa 5,5% vexti og Seđlabankinn láni bönkunum á 14% vöxtum. 

Tilv lýkur:

Tja, bankarnir hafa sýnt ţađ og sannađ ađ ţeim er alls ekki treystandi fyrir íbúđarlánum og eins gott ađ Íbúđalánasjóđur er enn til.

Á höfuđborgarsvćđinu og víđar vćri fasteingnaverđ falliđ um tugi prósenta síđustu misserin ef Íbúđarlánasjóđs nyti ekki viđ međ sína lágu vexti.

Nú er ţađ bara spurningin um hvort ríkissjóđur yfirtaki ekki Glitnir hf, og geri ađ Íbúđalánsajóđi Íslands hf ?

Slík ráđstöfun mundi losa Hreiđar Má, og félaga af króknum sem ţeir hafa kokgleipt, en ađ vísu ćtti slíkri ađgerđ ađ fylgja brottrekstur ćđstu stjórnenda KB og Glitnis banka.

Án starfslokasamninga !

 
mbl.is Skođa ţarf sameiningu banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Algerlega sammála ţér Níels.

Áslaug Sigurjónsdóttir, 13.2.2008 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband