13.2.2008 | 19:37
Mannvitsbrekka tjáir sig
Hreiðar Már Sigurðsson tjáði sig á viðskiptaþingi í dag:
Tilv;
Það gengur heldur ekki að ríkið eigi tvo banka: Íbúðalánasjóð og Seðlabankann.
Íbúðalánasjóður reynir að stela frá bönkunum viðskiptavinum með því að bjóða 5,5% vexti og Seðlabankinn láni bönkunum á 14% vöxtum.
Tilv lýkur:
Tja, bankarnir hafa sýnt það og sannað að þeim er alls ekki treystandi fyrir íbúðarlánum og eins gott að Íbúðalánasjóður er enn til.
Á höfuðborgarsvæðinu og víðar væri fasteingnaverð fallið um tugi prósenta síðustu misserin ef Íbúðarlánasjóðs nyti ekki við með sína lágu vexti.
Nú er það bara spurningin um hvort ríkissjóður yfirtaki ekki Glitnir hf, og geri að Íbúðalánsajóði Íslands hf ?
Slík ráðstöfun mundi losa Hreiðar Má, og félaga af króknum sem þeir hafa kokgleipt, en að vísu ætti slíkri aðgerð að fylgja brottrekstur æðstu stjórnenda KB og Glitnis banka.
Án starfslokasamninga !
![]() |
Skoða þarf sameiningu banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þetta er auðvitað algerlega forkastanlegt
- Laxveiðiárnar og hafsbotninn í fínu formi
- Vilja byggja sumarhús á næstu jörð við fossinn
- Hvaða mál eru í þingmálaskránni?
- Beðinn um að fara með pottréttinn úr flugstöðinni
- SS ætlar að stækka sláturhúsið
- Samið að nýju við Samtökin '78
- Bilun í útsendingu truflar áhorf á landsleiknum
Erlent
- Rússneskir drónar í lofthelgi Póllands
- Stór hluti heimsins hefur gleymt 7. október
- Svindlarar flykkjast að maraþoninu
- Hvað er með þennan Framfaraflokk?
- Ofuraðdáandi Super Mario heimsóttur
- Íslendingur í Doha: Skelfing greip um sig
- Vægðarlaus iðja sem gerir út á ótta
- Öskrandi aðgerðasinnar eltu ráðherra
Íþróttir
- Þá hefðu dómararnir ekki gert neitt
- Þriðji Guðjohnseninn í fámennan hóp
- Löglegt mark tekið af okkur
- Stærsta sem ég hef gert á mínum ferli
- Lofar góðu fyrir framhaldið
- Ísak ósáttur: Rænt af okkur stigi
- Efast um að Andri hefði fengið víti
- Íslendingar rændir í París? Þetta var aldrei brot
- Noregur skoraði ellefu mörk Öruggt hjá Englandi
- Naumt tap Íslands í Frakklandi
Athugasemdir
Algerlega sammála þér Níels.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 13.2.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.