14.2.2008 | 11:26
Samherjinn vinalausi
Í þorpi einu birtist einu sinni Samherji sem var vinalaus og kvaðst vilja kaupa kvóta af þorpsbúum á 700 krónur kílóið.
Þar sem mikið var um kvóta í þorpinu, fóru þorpsbúar að safna saman og selja Samherjanum vinalausa þá.
Samherjinn vinalausi keypti þúsundir tonna af þorpsbúum á 700 krónur kílóið, en þegar framboðið fór að minnka, bauðst Samherjinn vinalausi til að borga 1000 krónur fyrir kílóið.
Aftur jókst framboðið um tíma, en síðan minnkaði það enn frekar og hætti síðan alveg þar sem erfiðara var fyrir þorpsbúa að finna fleiri tonn til að selja.
Samherjinn vinalausi tilkynnti þá að hann mundi borga 5000 krónur fyrir hvert kíló sem hann fengi, en að vísu þyrfti hann að skreppa til Afríku í smá tíma og aðstoðarmaður hans mundi sjá um kaupin á meðan.
Eftir að Samherjinn vinalausi var farinn til Afríku, hóaði aðstoðarmaðurinn þorpsbúum saman og bauðst til að selja þeim kvótann, sem geymdur var í bankanum, á 3500 krónur kílóið.
Fólkið gæti svo þegar Samherjinn vinalausi kæmi aftur selt honum kvótann á 5000 krónur kílóið.
Þorpsbúar söfnuðu því saman öllu sínu sparifé og keyptu kvótann af aðstoðarmanninum og bankanum.
Síðan hefur ekkert spurst til Samherjans vinarlausa eða aðstoðarmannsins.
Núna veistu allt um hvernig hlutabréfamarkaðurinn og brask með aflaheimildir sjávarþorpa á Íslandi virkar.
Ekki útlit fyrir breytingu á stýrivöxtum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:28 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.