14.2.2008 | 13:50
Ég hef séð þetta allt áður
Það eru engin hugbúnaðarforrit fyrir útgerð og fiskvinnslu sem geta lagað vitleysunar í sjávarútvegsstefnunni.
Með fullri virðingu fyri Matís, AGR, Maritech og TrackWell þá verð ég að segja það að slík hugbúnaðarsmíð hefur oft verið reynd áður.
Tja, nema að nú sé búið að smíða inn í grunninn brottkastið, löndun framhjá hafnarvog og tegundabreytingar við skipshlið ! Þá vísast virkar hugbúnaðurinn 100%.
En eins og allir vita sem ekki eru á annað borð blindir, heyrnalausir og vitlausir þá er svindl og brottkast í hæstu hæðum um þessar mundir, sem vonlegt er í ljósi allra aðstæðna.
Ku þetta að mati sérfræðinga vera kallað "Sjálvirkar mótvægisaðgerðir" sem eru Fiskistofu og ráðamönnum þóknanlegar.
Sjávarútvegsráðherra væri nær að einbeita sér að því að afnema kvótakerfið í núverandi mynd og leggja niður Hafransóknastofnun, heldur en að eyða tímanum í sýndarveruleika.
Nýr hugbúnaður stuðlar að bættri afkomu sjávarútvegsfyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó það nú væri að hinar ,,sjálfvirku mótvægisaðgerðir" séu stjórnvöldum, Fiskistofu og LÍÚ vel að skapi. Þetta eru snillingar og stórmenni, hvernig sem á það er litið.
Jóhannes Ragnarsson, 14.2.2008 kl. 21:32
Djöfulsins snilld maður. Það þurfti heila hjörð af hámenntuðum fábjánum til að finna það út að betra væri að veiða á heimamiðum frekar en hinu megin við landið og flytja aflann á milli.
Hallgrímur Guðmundsson, 14.2.2008 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.