21.2.2008 | 11:03
ÁSKORUN TIL SJÓMANNA !
Sjómenn gæti þess að stein halda kjafti ef þeir verða varir við loðnu á fiskimiðunum hringinn í kringum landið.
Það er borgaraleg skylda okkar sjómanna að segja ekki til loðnunnar vegna mikilvægi hennar fyrir lífríki hafsins !
Gerbreyttar aðstæður víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:05 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 764217
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Trump yngri á leið til Grænlands
- Starmer svaraði Musk á heitum blaðamannafundi
- Trudeau segir af sér
- Búist við afsögn Trudeaus
- Handtekinn við skrifstofu forsætisráðherrans
- Neyðarástandi lýst yfir í sjö ríkjum vegna veðurs
- Grænlendingar stígi í átt að sjálfstæði
- Tóku bæ á stærð við Reykjanesbæ á sitt vald
- Tala látinna hækkar eftir árásina í Magdeburg
- Líklegt að Trudeau segi af sér
Athugasemdir
Þú ert nú ekki sá fyrsti sem hefur sagt þetta.
Fannar frá Rifi, 21.2.2008 kl. 11:15
Einmitt Fannar.
Ertu ekki sammála mér í þetta skiptið ?
Níels A. Ársælsson., 21.2.2008 kl. 11:22
he he
Einar Bragi Bragason., 21.2.2008 kl. 11:32
mér þykir það nú ekki mikil verðmæta sköpun að setja hundruðir þúsunda tonna í bræðslu fyrir, hvað 10 kall kílóið eða eitthvað álíka í söluverðmætum?
Fannar frá Rifi, 21.2.2008 kl. 14:44
Það var mikil guðsgjöf að loðnugreyið hafði loksins vit á að láta ekki á sér bæra.
En hvenær verður haldin almennileg pólitísk ráðstefna um vinnubrögð Hafró, þar sem tekist verður almennilega á um heimsku og skemmdarstarfsemi sem nemur stærri upphæðum fyrir þjóðarbú okkar en nokkur leið er til að reikna?
Árni Gunnarsson, 21.2.2008 kl. 17:43
Hafró er heilög kú sem enginn má snerta og hvað þá gagnrýna.
Það hefur ekki verið til siðs á Íslandi að gagnrýna opinberarstofnanir eða taka til í þeim. sannaðist það best fyrir nokkrum árum þegar allt ætlaði yfir að keyra þegar Davíð lét leggja niður einhverja stofnun sem gerði nánast ekkert nema yrða þína peninga og mína.
Fannar frá Rifi, 21.2.2008 kl. 19:53
Hvernig ætli standi á því að fjölmiðlar skuli keppast þessa dagana við að draga fram í dagsljósið allrahanda rafta sem virðast eiga þá ósk heitasta að halda áfram lonuveiðum hvað sem tautar og raular? Í þessum einhliða fréttaflutningi er gengið svo langt að það er látið í veðri vaka að gjörvöll sjómannastéttin sé æf út af loðnuveiðibanninu. Hvaða sjómenn ætli það séu sem eru æfir? Ég trúi því einfaldlega ekki að þorri sjómanna, þar með taldir sjómenn á loðnubátum, viti ekki hvað er í húfi fyrir lífríkið umhverfis landið.
Eða hverjum eru fjölmiðlar eiginlega að þjóna með þessari kostulegu loðnuumfjöllun sinni?
Jóhannes Ragnarsson, 21.2.2008 kl. 20:15
uppsjávarveiðar hafa á einhvern hátt alltaf verið með alla fjölmiðla með sér. Það er aldrei talað illa um uppsjávarveiðar og þær gerðar mun mikilvægari þó að tonnið af loðnu sé varla virði nokkura kílóa af þorski.
Fannar frá Rifi, 21.2.2008 kl. 20:35
Ef það er ekki lag núna til að taka aðferðarfræði Hafró til endurskoðunar hvenær er það þá? Þessum veiðum hefur verið stjórnað algjörlega eftir tillögu Hafró, og eigum við að segja húrra fyrir þeim með góðan árangur? Ég held ekki.
Hallgrímur Guðmundsson, 21.2.2008 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.