21.2.2008 | 22:53
Íslands ţúsund ár !
Tilvitnun í áskorun bćjarstjórnar:
1. Sjávarútvegur verđi styrktur međ ţví ađ aflétta íţyngjandi álögum.
2. Látiđ verđi međ öllu af handaflsađgerđum í sjávarútvegi.
3. Opinber umrćđa um sjávarútveg verđi af meiri ábyrgđ en hingađ til.
Athugasemd:
Hvernig eiga ţessar fyrstu ţrjár tillögur ađ ganga upp ?
Tillaga nr, 1. gerir ráđ fyrir sértćkum handaflsađgerđum ríkisvaldsins til ađ aflétta álögum á útgerđir í Vestmannaeyjum.
Tillaga nr, 2. gerir ráđ fyrir ađ látiđ verđi af öllum sértćkum handaflsađgerđum í sjávarútvegi almennt.
Tillaga nr, 3. gerir kröfu um ađ ekki verđi rćtt á opinberum vettvangi um neikvćđar hliđar lođnuveiđa og hrođalegar afleiđingar ţeirra á lífríki sjávar allt í kringum landiđ.
Íslands ţúsund ár !
Stjórnvöld grípi til ađgerđa tafarlaust | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:58 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 764235
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Áfram landris og vöktun aukin síđar í janúar
- Oddviti Suđurkjördćmis aldrei búiđ í Suđurkjördćmi
- Missti heimiliđ í ţriđja sinn í eldsvođa
- Neitađi ađ yfirgefa mathöll í borginni
- Fjögurra og ţriggja bíla árekstrar
- Ţrír sćkja um stöđu forseta félagsvísindasviđs HÍ
- Fimm ára dómur: Ţú ert ekki ađ fara ađ deyja á minni vakt
- Telja eldinn hafa komiđ frá ólöglegri kamínu
Athugasemdir
Ţađ er eins og allt komi útum rassgatiđ á honum ţessum, ţegar verst lćtur.
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 21.2.2008 kl. 23:05
Blessađur og sćll Níels. Ég hnaut um ţessa vitleysu og ţykir hún í meira lagi undarleg. Ef svona mođsuđa á ađ bjarga okkur Eyjamönnum, ţá gerist auđvitađ, nákvćmlega ekki neitt. Kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 21.2.2008 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.