24.2.2008 | 13:38
Ekki að undra !
Það mundi varla nokkur skipstjóri á loðnuskipi LÍÚ útgerða þora að viðurkenna opinberlega að hafa rætt við Grétar Mar Jónsson.
Að marg gefnu tilefni er þetta ljóst í hugum flestra.
Ég segi þetta með fullri virðingu og vinsemd fyrir skipstjórum loðnuskipa.
Skipstjórar ósammála Hafró | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhver sem kallar sig salb er með það á hreinu að Grétar Mar sé málpípa "liðsins á 101 Reykjavík" sem er víst aldeilis voðalegt fólk.
Og þar tekur til máls gamall sjóhundur sem hefur verið 15 vertíðir á loðnu og komist að því að þorskurinn lítur ekki við loðnu!
Þarf einhvern að undra þó kvótaflokkarnir hafi bærilegt fylgi þegar svona er komð með gáfnafar þjóðarinnar?
Árni Gunnarsson, 24.2.2008 kl. 16:22
Sá sem það viðurkenndi væri örugglega atvinnulaus...og að sjálfsögðu eru þeir ósammála Hafró, eins og flestir aðrir. Það er hinsvegar athyglisvert hvað LÍÚ liðið er ósammála Hafró, ég ætla að spá því að það verði farið að veiða aftur á þriðjudaginn...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.2.2008 kl. 17:03
Á þriðju- eða miðvikudaginn.
Og eins og hann Halli Hjálmars sagði forðum:
Á sunnudögum sýp ég vín
samkvæmt manna lögum.
Þess vegna er ég miður mín
á mánu-og þriðjudögum.
Árni Gunnarsson, 24.2.2008 kl. 17:29
Ha,ha,..góður Árni...já það gæti dregist til miðvikudags....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.2.2008 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.