Leita í fréttum mbl.is

Vindlar og kynlíf auka lífslíkur íbúa Kúbu

Fjöldi manns á Kúbu hefur náđ tírćđisaldri og gott betur og ţakkar fólkiđ langlífi sínu ađ hafa hćtt ađ drekka áfengi en veitt sér vel af kaffi, vindlingum og stundađ mikiđ kynlíf.

Ţetta eru niđurstöđur rannsóknar sem var gerđ á 54 einstaklingum af ţeim rúmlega 100 sem eru orđnir 100 ára eđa eldri og búa í Villa Clara-hérađinu á Kúbu.Yfir 60% ţeirra áttu foreldra sem einnig náđu ađ verđa eldri en 100 ára.

Um 11,2 milljónir manna búa á Kúbu og ţar búa u.ţ.b. 3.000 manns sem hafa náđ ađ lifa í heila öld eđa lengur.

Rannsóknin leiddi í ljóst ađ líf eldri borgaranna er agađ án ţess ađ vera strangt.Enginn ţeirra sem tók ţátt í könnuninni drakk vín en ţátttakendur sögđust elska kaffi og vindla, sem ţeir neyttu í miklu magni.

Ţá var fólkiđ međ heilbrigđan áhuga á ýmsum hlutum t.a.m. kynlífi ađ sögn Nancy Nepomuceno sem stýrđi rannsókninni.Flestir eru skýrir í kollinum, lifa góđu lífi og starfa međ höndunum í sveitahéruđum landsins.

Nánast allir sem tóku ţátt í rannsókninni sögđust borđa fisk, egg, mjólk, hvítt kjöt og grćnmeti, sem var eldađ međ ţví ađ nota lítiđ salt og önnur krydd.

Međallífslíkur á Kúbu eru 76 ár, en í Villa Clara-hérađinu ţar sem rannsóknin var gerđ, eru lífslíkurnar 78 ár.

Heimild; mbl.is, 4.10.2006.
mbl.is Vindlahátíđ á Kúbu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Skemmtilegt myndband af vindlagerđ.

Mér finnst ekki líklegt ađ rétta skýringin á langlífi ţessa fólks sé kaffidrykkja og vindlareykingar, hvađ ţá kynlífsiđkun.  Líklegast er ađ genin og hreyfingin gegnum árin hafi ţar mest ađ segja.  Enda áttu flestir langlífa foreldra... 

Sigurjón, 28.2.2008 kl. 10:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband