28.2.2008 | 10:18
Vindlar og kynlíf auka lífslíkur íbúa Kúbu
Fjöldi manns á Kúbu hefur náđ tírćđisaldri og gott betur og ţakkar fólkiđ langlífi sínu ađ hafa hćtt ađ drekka áfengi en veitt sér vel af kaffi, vindlingum og stundađ mikiđ kynlíf.
Ţetta eru niđurstöđur rannsóknar sem var gerđ á 54 einstaklingum af ţeim rúmlega 100 sem eru orđnir 100 ára eđa eldri og búa í Villa Clara-hérađinu á Kúbu.Yfir 60% ţeirra áttu foreldra sem einnig náđu ađ verđa eldri en 100 ára.
Um 11,2 milljónir manna búa á Kúbu og ţar búa u.ţ.b. 3.000 manns sem hafa náđ ađ lifa í heila öld eđa lengur.
Rannsóknin leiddi í ljóst ađ líf eldri borgaranna er agađ án ţess ađ vera strangt.Enginn ţeirra sem tók ţátt í könnuninni drakk vín en ţátttakendur sögđust elska kaffi og vindla, sem ţeir neyttu í miklu magni.
Ţá var fólkiđ međ heilbrigđan áhuga á ýmsum hlutum t.a.m. kynlífi ađ sögn Nancy Nepomuceno sem stýrđi rannsókninni.Flestir eru skýrir í kollinum, lifa góđu lífi og starfa međ höndunum í sveitahéruđum landsins.
Nánast allir sem tóku ţátt í rannsókninni sögđust borđa fisk, egg, mjólk, hvítt kjöt og grćnmeti, sem var eldađ međ ţví ađ nota lítiđ salt og önnur krydd.
Međallífslíkur á Kúbu eru 76 ár, en í Villa Clara-hérađinu ţar sem rannsóknin var gerđ, eru lífslíkurnar 78 ár.
Heimild; mbl.is, 4.10.2006.
![]() |
Vindlahátíđ á Kúbu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:20 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764581
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Rafbyssu beitt ţegar mađur réđst ađ lögreglu međ hamra
- Myndir: Landsfundur Sjálfstćđisflokksins ađ hefjast
- Beint: Setningarrćđa Bjarna á landsfundi
- Ákćrđur fyrir pyntingar í 10 daga
- Án skírteinis og skráningar og fylgdu ekki fyrirmćlum
- Vinna sem ein heild í utanríkisráđuneytinu
- Hafa ekki trú á sameiningu bankana
- Misnotađi sér ítrekađ yfirburđastöđu sína
- MAST: Ítrekuđ brot á velferđ og kindum fćkkađ um 600
- Stjórnvöld framkvćmdarađilar auđstéttar?
Erlent
- Mađur á tírćđisaldri grunađur um ađ hafa myrt tvo
- Starmer bođar til fundar međ leiđtogum Evrópu
- Annar tónn í Trump: Sagđi ég ţađ?
- Boris Spasskí látinn
- ESB var ekki stofnađ til ađ svindla á neinum
- Síđustu fanga- og gíslaskiptin í bili
- Afhenda gísla í kvöld
- NATO ţú getur gleymt ţví
- Hughreystandi bros á lćknavakt
- Óbólusett barn lést af völdum mislinga
Fólk
- Íslandsvinur kominn međ kćrustu
- Fann fjársjóđ á nytjamarkađi
- Líf og fjör í Gamla bíói
- Fjölskylda Trachtenberg hafnađi krufningu
- Tapađi töskukeppni og ţarf ađ vera í refabúning
- Lyf á dreif um bađherbergisgólfiđ
- Michelle Pfeiffer nćr óţekkjanleg
- Buffy minnist litlu systur sinnar
- Andlát Hackman: Grunur um kolmónoxíđeitrun
- Minnist Hackmans og fagnar tilveru hans
Athugasemdir
Skemmtilegt myndband af vindlagerđ.
Mér finnst ekki líklegt ađ rétta skýringin á langlífi ţessa fólks sé kaffidrykkja og vindlareykingar, hvađ ţá kynlífsiđkun. Líklegast er ađ genin og hreyfingin gegnum árin hafi ţar mest ađ segja. Enda áttu flestir langlífa foreldra...
Sigurjón, 28.2.2008 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.