4.3.2008 | 10:48
Nöldur búkalla í konungslausu landi
Er eigi það einsýnt að við fylgjum ráði Þorgils frænda þíns, spurði Þormóður. Enda erum við að landslögum réttdræpir hverjum manni hér á landi.
Við munum fylgja ráði einskins manns, mælti Þorgeir Hávarsson.
Hitt er viturlegt að grípa nú gás meðan gefst; fara utan og leita á öðrum löndum þeirra konunga eða annara sæmilegra höfðingja er þiggja vilja þjónustu af hetjum og skáldum.
Er mér orðið helsti leitt að hlýða nöldri búkalla í konungslausu landi.
Heimild; Gerpla.
Orðstír Íslands í ólgusjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764255
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi var góður hjá þér Nilli og rúmlega einnar messu virði!
Nú vantar góðan penna til að rita Gerplu Davíðs Oddsonar. Ekki yrði hún síðri þeirri fyrri ef efnistökin líktust fyrirmyndinni!
Árni Gunnarsson, 4.3.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.