6.3.2008 | 17:27
Breytinga er þörf á landhelgislöggjöfinni
Áður fyrr börðust íslendingar í þorskastríðum við "Tjallanna" til að ná fullum yfirráðum á fiskimiðunum umhverfis landið og höfðu sigur, að við töldum.
Í dag eru það ekki "Tjallarnir" sem eru að ræna fiskimiðin okkar heldur enn verri ógn sem svífst einskins.
Íslenzku frystitogararnir og flottrollskipin eru margfallt meiri ógn við fiskimiðin heldur en allur útlendinga skarinn sem tröllreið miðunum við ísland áratugum saman.
Stjórnvöld verða að bregðast við og reka frystitogaranna og flottrollskipin út fyrir 200 mílur.
Fyrr er fullnaðarsigri íslendinga yfir landhelginni ekki náð.
Vandi sjávarbyggðanna leysist af sjálfum sér með einfaldri reglugerð eða smávægilegri breytingu á landhelgislögum !
Íslandi þúsund ár !
Vandi sjávarbyggða ræddur á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 763812
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Lögðu hald á fjögur tonn af kókaíni við Kanaríeyjar
- Biðst afsökunar fyrir hönd yfirvalda
- Koma á gestatakmörkunum til Pompeii
- Hamas-samtökin tilbúin fyrir vopnahlé
- Tíu fórust í eldsvoða á hjúkrunarheimili
- Segir að stríðinu verði að ljúka
- Öflugur jarðskjálfti í Papúa Nýju-Gíneu
- Morðin mögulega fleiri hjá Manson
- Þóttist vera bjarndýr til að svíkja út tryggingar
- Íslensk erfðagreining áfrýjar dómnum
Athugasemdir
Ég held að við eigum ekki fiskimiðinn sem íslendingar, heldur einstaklingar sem hafa fengið fiskinn á silvurfati eða gullfati til sín.. ..
Mín ósk er sú til þess að halda byggðarlögunum byggilegum og fjölskylduvænum, þarf að eyrnamerkja kvótann við hvert byggðarlag, ekki einstaklingana, en svo meiga útvegsmenn kaupa kvótann af byggðarlaginu ef þeir óska eftir því. Auðvitað yrðu læti út af þessu, en þetta er nauðsynlegt landsbyggðinni.
Áslaug Sigurjónsdóttir, 6.3.2008 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.