Leita í fréttum mbl.is

Grásleppukarlar í skugga flottrollsveiđa LÍÚ

Af skip.is; 3.3.2008.

Ađeins einn bátur nýtti sér ţađ ađ hefja grásleppuveiđar viđ Reykjanes sl. laugardag 1. mars. Í samtali viđ Harald Ţorgeirsson á Hafsvölunni á vef Landssambands smábátaeigenda (www.smabatar.is) segđist hann ekki hafa upplifađ í árarađir svo slaka veiđi í upphafi vertíđar. Nánast ekkert í netunum og ţví lítiđ annađ en ađ draga í sig og koma sér í land.

 

Flottrolliđ drepur ţúsundir tonna af grásleppu upp í sjó á ári hverju og er ţví ekki ađ undra ţótt hefđbundnar veiđar í net séu ađ leggjast af međ öllu.

Hér er enn ein hrođaleg birtingarmynd um skađsemi flottrollsins hvort sem mönnum líkar betur eđa verr !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţú veist ađ EKG er međ rauđan síma á borđinu sínu frá LÍÚ.

Sigurđur Ţórđarson, 8.3.2008 kl. 14:22

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Vonandi verđa ţessar djöfuls flottrollsveiđar bannađar međ alţjóđasamţykkt sem allra fyrst.

Ţetta athćfi er móđgun viđ heimsmenninguna,- ein af mörgum.

Árni Gunnarsson, 8.3.2008 kl. 18:08

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Já Árni ég er sammála ţví.

En ţađ er ekki von til ţess ţar sem ríkistjórnin er laf hrćdd viđ LÍÚ.

Níels A. Ársćlsson., 8.3.2008 kl. 18:14

4 Smámynd: haraldurhar

  Níels ekki er ţađ ótrúlegt ađ mikiđ sé drepiđ af grásleppu í flottrolliđ, og er ég sammála međ ađ banna ţađ, nema ef skyldi á Kolmunna.

   Veist ţú hvar grásleppa heldur sig í hafinu á öđrum tíma sem hún er upp viđ ströndina ađ hrygna?

   Eg mann ţađ á síldarárunum frá 66 til 69 ađ ţađ var nćstum sama hvar kastađ var frá Langanesi ađ Svalbarđa ađ eina sem í nótinnni var er búmmađ var og ţađ var nú ekki svo sjaldan, ađ í henni vćru nokkrir grámagar svo útbreiđsla hrogkelsa hlýtur ađ vera mjög mikil.

haraldurhar, 10.3.2008 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband