8.3.2008 | 12:15
Grásleppukarlar í skugga flottrollsveiða LÍÚ
Flottrollið drepur þúsundir tonna af grásleppu upp í sjó á ári hverju og er því ekki að undra þótt hefðbundnar veiðar í net séu að leggjast af með öllu.
Hér er enn ein hroðaleg birtingarmynd um skaðsemi flottrollsins hvort sem mönnum líkar betur eða verr !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 763766
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú veist að EKG er með rauðan síma á borðinu sínu frá LÍÚ.
Sigurður Þórðarson, 8.3.2008 kl. 14:22
Vonandi verða þessar djöfuls flottrollsveiðar bannaðar með alþjóðasamþykkt sem allra fyrst.
Þetta athæfi er móðgun við heimsmenninguna,- ein af mörgum.
Árni Gunnarsson, 8.3.2008 kl. 18:08
Já Árni ég er sammála því.
En það er ekki von til þess þar sem ríkistjórnin er laf hrædd við LÍÚ.
Níels A. Ársælsson., 8.3.2008 kl. 18:14
Níels ekki er það ótrúlegt að mikið sé drepið af grásleppu í flottrollið, og er ég sammála með að banna það, nema ef skyldi á Kolmunna.
Veist þú hvar grásleppa heldur sig í hafinu á öðrum tíma sem hún er upp við ströndina að hrygna?
Eg mann það á síldarárunum frá 66 til 69 að það var næstum sama hvar kastað var frá Langanesi að Svalbarða að eina sem í nótinnni var er búmmað var og það var nú ekki svo sjaldan, að í henni væru nokkrir grámagar svo útbreiðsla hrogkelsa hlýtur að vera mjög mikil.
haraldurhar, 10.3.2008 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.