13.3.2008 | 15:01
Höfrungar eru afburða gáfuð dýr
Flestar tegundir höfrunga eru félagslyndar og sjást oft í stórum hópum, jafnvel þúsundir dýra.
Þeir virðast vera greindar skepnur og samvinna á milli þeirra er oft mikil svo sem við veiðar.
Þekkt er meðal höfrunga að þegar einn meðlimur hópsins særist eða veikist þá fær hann hjálp frá öðrum í hópnum.
Leikgleði er einnig lýsandi fyrir höfrunga til dæmis þegar þeir fylgja eftir skipum og fíflast meðal kafara.
Höfrungar aðlagast breytingum afar vel og hafa sýnt einstakan sveigjanleika gagnvart breytingum í umhverfi sínu.
Höfrungur bjargaði hvölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 764088
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég hef elskað og dáð þessi dýr eins lengi og mig minnir, mig dreymir um að geta verið í návígi við þau, þó án þess að trufla tilveru þeirra. Þetta er glæsilegt dýr sem hefur jafnvel komið sjómönnum og öðru fólki illa hröktu vegna sjávarháska til bjargar.
Linda, 13.3.2008 kl. 16:08
Svakalega bragðgóðir líka....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.3.2008 kl. 20:52
Já einmitt.
Smakka ekki betra kjöt af grillinu fyrir utan æðarkollur.
Níels A. Ársælsson., 13.3.2008 kl. 20:59
Hef reyndar bara einu sinni smakkað Höfrung og það var af grillinu hjá Kristni vini okkar, algert sælgæti, þau hjón raunar snilldarkokkar líka, sem kannski þarf nú að vera með....
Já kollan góð af grillinu...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.3.2008 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.