Leita í fréttum mbl.is

Verkin lofa meistarann

 

Fátæk eru föng til bragsins,

flúnir dagar sældarhagsins,

veiklað þrek til vinnudagsins,

viljans átök hædd og smáð.

Horfin sú, er hvatti dáð.

Hinsti gróður flegna flagsins

fellur iðju músanagsins.

Unn mér drottinn, líknarlagsins,

lausn mér veit í þinni náð.

 

Hannes Hafstein orti.

 

 


mbl.is Tap Icelandic Group 29,3 milljónir evra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband