16.3.2008 | 21:00
Bankastjóra rćfill fékk sem nemur
ţriggja mánađa aflaverđmćti frystitogarans Venusar HF-519, í laun, og ţađ bara fyrir ađ mćta í vinnuna.
Ţetta sagđi Guđmundur Jónsson skipstjóri á Venusi HF-519, í viđtali viđ fréttastofu Stöđvar 2, sem tekiđ var viđ hann er skipiđ lagđi ađ bryggju í Reykjavíkurhöfn síđdegis í dag.
Skipiđ er í eigu HB-Granda hf.
Enn fremur vekur athyggli ađ Guđmundur skipstjóri lýsir afdráttarlaust ţeirri skođun sinni ađ bolfiskur á Íslandsmiđum hafi ekkert ađ éta, en ţví sé öfugt fariđ í Barentshafi ţar sem ćti sé nóg fyrir fiskinn, enda mok veiđi.
Ţess má geta ađ HB-Grandi hf, stundar stórfeldar veiđar á lođnu sem er uppistađa í fćđu ţorsks og annara bolfisktegunda á íslandsmiđum.
Sjá frétt og viđtal viđ Guđmund Jónsson á Stöđ 2;
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 765367
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćr Guđmundur ţarna, fćr sennilega ekki mörg prik hjá Lárusi ţessum og er trúlega andskotans sama....
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 16.3.2008 kl. 21:17
Já Hafsteinn.
Ţetta segir allt sem segja ţarf. Djöfull hvađ karlinn er hugađur ţarna. Mćtti segja mér ađ nýr formađur Glitnis-banka títt nefndur Axlabj.... í sjávarplássum landsins muni međ öllum tiltćkum ráđum reyna ađ selja undan Guđmundi skipiđ og nota til ţess vini sína í KB banka.
Ég veit ađ Granda menn munu ekki ţora ađ hrófla viđ Guđmundi.
LÍÚ mun beita sér líka hastarlega á bak viđ tjöldin ef ég ţekki lúserinn FJA rétt og hans hyski.
Níels A. Ársćlsson., 16.3.2008 kl. 21:28
Honum Gvendi Jóns er andsk.... sama ţví hann er hvort eđ er ađ komast á aldur og svo er hann nú ţekktur fyrir ađ segja ţađ sem hann meinar og kemst upp međ ţađ ţví hann er afburđamađur í sinn grein.
Jóhann Elíasson, 17.3.2008 kl. 22:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.