19.3.2008 | 20:11
Túllípanar og ţorskhausar
Ég er algerlega sammála Davíđ Oddssyni og tek ofan fyrir kempunni. Svakalega vćri ţađ gott ef ráđamenn ţjóđarinnar hefđu kjark og ţor til ađ tala eins Davíđ gerir.
Fjármálastofnannir íslenzkar sem mátu eitt tonn af óveiddum ţorskkvóta til jafns viđ einbýlishús í sjávarţorpi á Íslandi eru engu betri en ţćr fjármálastofnanir sem áriđ 1625 mátu eitt knippi af túllípanalaukum til jafns viđ einbýlishús í Evrópu.
En ţá lauk túllípanaćđinu snögglega og allt hrundi gjörsamlega til heljar í fjármálaheiminum líkt og nú er ađ gerast hér á landi.
![]() |
Fjármálastofnanir skortir traust |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 765737
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hámarksgreiđslan hćkkar úr 800 ţúsund í 900 ţúsund
- Öflugar ţyrlur eru ekki lagervara
- Forngrip stoliđ frá Reiđhjólabćndum
- Bandarískir tollar hafa áhrif: Óvissa ríkir
- 3,3 milljarđar í varnarmál og stuđning viđ Úkraínu
- Kaupendur komnir ađ Hótel Bjarkalundi
- Valdeflir hinsegin fólk á flótta
- 125 milljarđar í fjármagnskostnađ ergja mig
- Ferđamenn í vandrćđum viđ Landmannalaugar
- Víxlverkunarfrumvarp Ingu hvergi ađ finna
Erlent
- Norskir kjósendur gramir yfir SMS-skeyti
- Tveir lögreglumenn skotnir til bana
- Skutu fimm til bana í Jerúsalem
- Veita 41 milljarđi til varnarmála
- Ţrjár ungar konur látnar eftir húsbruna í Noregi
- Dćmd í lífstíđarfangelsi fyrir ađ bana ţremur međ sveppum
- Gefur Hamas sína hinstu viđvörun
- Gerđist plötusnúđur 65 ára og slćr nú í gegn
- Verkföll lama neđanjarđarlestakerfiđ í nokkra daga
- Íhuga ađ hýsa hćlisleitendur á herstöđvum
Fólk
- Söngvari Supertramp er látinn
- Íslenskur sauđfjárbóndi vekur athygli í auglýsingu
- Viđ kynntumst 12 árum eftir ađ dóttir okkar fćddist
- Núna er líf mitt bara klúbbur
- Kókaínlínan sem eyđilagđi 4 milljóna dala samninga
- Höfđa mál vegna dauđa Angie Stone
- Hann var í ţessari tilvistarkreppu ţegar hann fékk hugljómun
- Ég trúi ekki á heimavinnu
- Sunna ráđin til Listasafns Reykjavíkur
- Laufey tekur ţátt í nýrri kvikmynd
Viđskipti
- Ćtla ekki ađ vaxa ađeins til ađ vaxa
- Hiđ ljúfa líf: Skyldi ţetta vera kóngurinn?
- Orkan er ađalhráefniđ
- Jarđtengingin kemur úr samskiptum
- Helgun starfsmanna vandamál
- Gervigreindin mun breyta miklu í rekstri
- Hvurs virđi er atvinnustefna?
- Arion og utanríkisráđuneytiđ benda hvort á hitt
- Fréttaskýring: Einhvers stađar verđa vondir ađ versla
- Tungumálakrafa ESB gagnrýnd
Athugasemdir
ég trúi engu lengur...sorry!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.3.2008 kl. 20:38
Hvernig ćtlar kempan ađ ráđast gegn hćkkandi olíuverđi og matvćlaverđi á innfluttum matvćlum. Ţessir ţćttir hafa áhrif á verđbólguna. Verđbólgan eykst vegna dýrari gjaldeyris. Hvađ ćtlar almáttugur Dabbi ađ gera í ţví.
Ţórđur Runólfsson, 19.3.2008 kl. 21:27
Já Kristinn ég er ađ fćra rök fyrir ţví ađ Davíđ hefur rétt fyrir sér.
Varđandi kofaskrífl í sjávarţorpum ţá veit ég ekki hvađ ţú átt viđ, en ef ţú ert ađ tala um húsin okkar ţá er greinilegt ađ ţú hefur ekki komist upp úr Ártúnsbrekkunni í mörg ár.
Ţú veist vel hverjir hafa veriđ ađ braska međ krónuna líkt og um brotajárn vćri ađ rćđa.
Slík ađför sem gerđ er ađ krónunni aftur og aftur af sömu mönnunum er árás á lýđveldiđ Ísland og ćtti ađ flokka ţađ sem slíkt.
Reynd var ađför ađ brezka pundinu fyrir fáum árum en ţeir sem ţađ gerđu voru teknir úr umferđ og settir á bak viđ lás og slá.
Kvóti kostar ekki krónu í dag mér vitanlega, svo ţú fćrđ varla merkilegt kofaskrífli fyrir slíka eign ef eign kallast.
Níels A. Ársćlsson., 19.3.2008 kl. 21:28
Sammála Níels
Fólk tók sjálft sýn lán og skuldsetti sig, tók út hćkkun fasteignarverđs í formi lántöku, međ veđi í eignum og eyddi ţannig eigin fé í neyslu, Bankarnir höguđu sér eins og kálfar ađ vori, Seđlabankinn er búin ađ vera ađ vara fólk og fyrirtćkin viđ, í meira en 2 ár, og enginn hefur hlustađ.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 20.3.2008 kl. 11:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.